Síða 1 af 1

Dell 7800GTX vivo?

Sent: Sun 27. Ágú 2006 10:41
af arnarj
Var eitt sinn með skjákort sem var með VIVO og ég gat tengt video við það og breytt yfir á digital form (fylgdu snúrur með því korti).

Núna er ég með eitt stk svona kort, spurningin er hvort ég get tengt video við það, ef svo vitiði hvernig snúru ég þarf og hvar ég gæti fengið sollis?

http://cgi.ebay.com/7800GTX-Dell-nVidia-Geforce-7800-GTX-256mb-PCI-Express_W0QQitemZ290022995659QQihZ019QQcategoryZ70875QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting

Sent: Mán 28. Ágú 2006 12:31
af audiophile
Öll 7800 eiga að vera VIVO já. Veit samt ekkert hvað kapallinn kallast sem þú þarft. Venjulega fylgja þeir kortunum.