Síða 1 af 1

Vesen með skjákort

Sent: Sun 27. Ágú 2006 01:00
af link
Sælir vaktarar, það sem er að pirra mig er að það koma alltaf svartir kassar t.d í cs þegar ég skýt á vegg og kringum regndropa t.d í aztec ég er með GeForce 6800GT 256mb. Og er nýbúinn að uppfæra driverinn útaf var eitthvað vesen með source en vitiði hvað ég á að gera ? viljiði peista urli hér fyrir driver fyrir mig að downloada eða hafiði einhverja lausn á þessu?