Síða 1 af 1

vantar ráðleggingar

Sent: Fös 25. Ágú 2006 18:20
af biggi1

Sent: Fös 25. Ágú 2006 20:46
af Yank
Ef þig vantar vél í gamla leiki word og windows þá tekur þú þessa á 25 þús.

Ef þig vantar vél í nýrri leiki þá tekur þú hvoruga Heldur eyðir 55+ þús kalli í nýja vél.

Sent: Fös 25. Ágú 2006 21:26
af biggi1
tja staðan er að ég fái mér nýja og mamma fær mína gömlu.. hún er

3.0ghz pentium prescott 478
2x 512 corsair 400 mhz
ati 9550 246 agp notabene :lol:
og eitthvað nóneim móðurborð

ekki segja mér að þessi á 55 sé ekki betri en þessi :?

Sent: Fös 25. Ágú 2006 21:48
af Yank
biggi1 skrifaði:tja staðan er að ég fái mér nýja og mamma fær mína gömlu.. hún er

3.0ghz pentium prescott 478
2x 512 corsair 400 mhz
ati 9550 246 agp notabene :lol:
og eitthvað nóneim móðurborð

ekki segja mér að þessi á 55 sé ekki betri en þessi :?


Jú hún er betri vegna þess að hún er með 939 móbói og PCI Express x16 rauf fyrir skjákorti. S.S. nýrri tækni, sem enn er hægt að uppfæra. EN!! hún er lítið öflugri í almennri vinnslu. Hún er öflugri í leikjum aðalega fyrir þær sakir að það er 6600GT kort sem er mun öflugra en ATI 9550 kortið þitt. EN!! 6600GT kort er ekki merkilegt í dag. Getur keypt það notað á ca 5 þús.

Þú getur t.d. fengið á 939 socket
939 móðurborð á ca 10 þús
939 AMD 3800+ 12 þús
minni 1 GB 10 þús
HD ca 10 þús
Skjákort 7600GT 18 þús

samtals ca 60 þús þetta er mun öflugri vél en auglýst er á 55 þús.

PS. Ég er ekki að segja að 55 þús í þessari auglýsingu sé endilega ósangjarnt, enda mun meira talið þar fram heldur en móðurborð, cpu, hd, minni, og skjákort.

Sent: Lau 26. Ágú 2006 01:23
af biggi1
þá notað eða?

og já.. takk fyrir að nenna þessu :)

edit:

ég er allveg nýr í þessum amd málum.. þessir á 12.. eru þeir eitthvað mikið betri en intel sem ég er með? í leikja spilun.. ég er tilbúinn að borga aðeins meira, væri þá ekki sniðugra að fá mér X2 3800+ OEM á 17 kall? eru þessir x2 örgjörvar ekki miklu betri en single core gaurarnir..?

ok þá svona:
örrinn X2 3800+ oem á 17.000 frá start
móðurborð MSI K8N SLI FI - nForce4 á 14.000 frá att
og svo skjákort 18.500 frá tölvuvirkni

þarf í raun og veru ekkert fleirra..
mamma getur átt sig :twisted:

djók..

þá er það 49500 hvernig er þetta setup..?

Sent: Lau 26. Ágú 2006 12:47
af Yank
biggi1 skrifaði:þá notað eða?

og já.. takk fyrir að nenna þessu :)

edit:

ég er allveg nýr í þessum amd málum.. þessir á 12.. eru þeir eitthvað mikið betri en intel sem ég er með? í leikja spilun.. ég er tilbúinn að borga aðeins meira, væri þá ekki sniðugra að fá mér X2 3800+ OEM á 17 kall? eru þessir x2 örgjörvar ekki miklu betri en single core gaurarnir..?

ok þá svona:
örgjörvinn X2 3800+ oem á 17.000 frá start
móðurborð MSI K8N SLI FI - nForce4 á 14.000 frá att
og svo skjákort 18.500 frá tölvuvirkni

þarf í raun og veru ekkert fleirra..
mamma getur átt sig :twisted:

djók..

þá er það 49500 hvernig er þetta setup..?


Mér líst ágætlega á þetta. Þú getur þó sparað þér 4 þús kall og tekið non SLI borð. Heldur þú að þú eigir eftir að vera með 2 kort?
3800+ X2 er mun öflugri en 3800+ og 3,0Ghz prescott.

Það sem takmarkar aðalega uppfærslu hjá þér er gamalt móðurborð með agp. En kort eina "alvöru" nýja kortið sem fæst í agp er 7800GS sem kostar eitthvað um 30 þús. Þú gætir þó komist af með því að uppfæra í X1600pro eða 7600GS fyrir um 12-15 þús kall. Tæki 7600GS frekar þó örlítið dýrara sé. Myndir þá geta spilað nýjustu leiki á þessa vél sem þú átt núna allavega í 1280x1024 næsta árið eða svo, þó ekki í hæstu gæðum. En m.v. að þú hafir verið með 9550 kort áður væri það töluðvert stökk, í leikjum.

ps ekkert mál að hjálpa sér í lagi þegar menn þakka fyrir það :)

Sent: Lau 26. Ágú 2006 18:37
af biggi1
með þetta sli.. er ekki betra að hafa möguleikann opinn, því að þetta móðurborð er með tveimur pci e raufum?

þá er það

skják.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=2055&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_7600GT

örri

http://start.is/product_info.php?cPath=80_47_191&products_id=1360

móðurborð.

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_165&products_id=2112&osCsid=e8baf47a3d8afabc51082a24eddca298

49500 ennþá.

en þetta gs kort er ódýra en gt kortið :?

Sent: Lau 26. Ágú 2006 19:19
af ÓmarSmith
láttu Guðbjart í Kísildal og Pétur hjá Tölvutækni reyna að púsla saman ódýrri vél líka handa þér ..

það ætti að vera möguleiki.