biggi1 skrifaði:tja staðan er að ég fái mér nýja og mamma fær mína gömlu.. hún er
3.0ghz pentium prescott 478
2x 512 corsair 400 mhz
ati 9550 246 agp notabene
og eitthvað nóneim móðurborð
ekki segja mér að þessi á 55 sé ekki betri en þessi

Jú hún er betri vegna þess að hún er með 939 móbói og PCI Express x16 rauf fyrir skjákorti. S.S. nýrri tækni, sem enn er hægt að uppfæra. EN!! hún er lítið öflugri í almennri vinnslu. Hún er öflugri í leikjum aðalega fyrir þær sakir að það er 6600GT kort sem er mun öflugra en ATI 9550 kortið þitt. EN!! 6600GT kort er ekki merkilegt í dag. Getur keypt það notað á ca 5 þús.
Þú getur t.d. fengið á 939 socket
939 móðurborð á ca 10 þús
939 AMD 3800+ 12 þús
minni 1 GB 10 þús
HD ca 10 þús
Skjákort 7600GT 18 þús
samtals ca 60 þús þetta er mun öflugri vél en auglýst er á 55 þús.
PS. Ég er ekki að segja að 55 þús í þessari auglýsingu sé endilega ósangjarnt, enda mun meira talið þar fram heldur en móðurborð, cpu, hd, minni, og skjákort.