Síða 1 af 1

Opteron 170

Sent: Þri 22. Ágú 2006 17:42
af stjanij
Hvað er menn að ná að OC Opteron 170 í hérna á vaktinni?

taka fram stepping líka.

Sent: Mið 23. Ágú 2006 11:04
af stjanij
er enginn með svona örgjörva?

jæja, ég er með stepping CCBWE 0550 UPMW,

ég hef náð honum í 2,8 GHZ. það er örugglega hægt að ná honum hærra enn ég lét þetta duga.

ég er að keyra örrann á 2.6GHZ í daglegri vinnslu, er með vatnskælingu og örrinn varla hitnar á þessu, og ja, ég er með hann á stock volt.

Sent: Mið 23. Ágú 2006 15:39
af gnarr
ég er með minn Opteron 165 í 2.65GHz, ég er samt nokkuð viss um að það sé móðurborðið sem sé að hamla mér. kæmist sjálfsagt yfir 2.7GHz á DFI.

Sent: Mið 23. Ágú 2006 16:43
af hahallur
Farðu á http://www.extremesystems.org/forums ... þarft ekki einusinni að spyja að þessu þar ...

Sent: Mið 23. Ágú 2006 16:56
af stjanij
hvað meinarðu? mig langaði til að sjá hvað menn hérna á vaktinni væru að ná þeim í.

Sent: Mið 23. Ágú 2006 21:20
af ÓmarSmith
Ég veit ekki hvort það séu margir hérna fyrir utan Gnarr sem eru með opteron og í e-u O.C ;)

Hallur er auðvitað bara smástrákur ennþá og fær kannski Opteron þegar hann verður stór :8)


love u too

Sent: Fim 24. Ágú 2006 13:01
af ManiO
Er með einn CCBWE 0551UPMW :( Er ekki búinn að setja hann upp, er að bíða eftir Big Typhoon og þarf að kaupa psu. Posta tölum bráðlega.

Sent: Fim 24. Ágú 2006 19:16
af stjanij
þetta er nú ekki slæmt steppings sem þú ert með, það hefur verið að koma mjög vel út.

Hvernig móðurborð og minni verður þú með?

Sent: Fim 24. Ágú 2006 23:43
af BrynjarDreaMeR
ég er með opteron 165 @ 2.7ghz(stock 1.8ghz) á zalman 9500 hann er að gera sig svona í 36°C - 40°C
þetta eru geggjaðir örrarr i Oc

Sent: Lau 26. Ágú 2006 17:20
af stjanij
hvaða stepping ertu með Brynjar?

Sent: Lau 26. Ágú 2006 21:59
af BrynjarDreaMeR
hvar finn ég steppings ? allavana kannski hjálpar þessi mynd þér einhvað

stendur þarna stepping bara ekki i fleirtölu

Sent: Lau 26. Ágú 2006 22:01
af Blackened
BrynjarDreaMeR skrifaði:hvar finn ég steppings ? allavana kannski hjálpar þessi mynd þér einhvað

stendur þarna stepping bara ekki i fleirtölu


:roll: Einhver hefði nú bara croppað myndina.. fínt forrit til þess er Irfran View.. frítt á google :)

Sent: Mið 30. Ágú 2006 18:46
af ManiO
stjanij skrifaði:þetta er nú ekki slæmt steppings sem þú ert með, það hefur verið að koma mjög vel út.

Hvernig móðurborð og minni verður þú með?


DFI LanParty CFX3200-DR og svo Corsair TWINX2048-3200C2PT CL2 (2 x1GB).

En stepping sem ég er með er oftast bara að ná stable 2.75GHz á 1.55v, var að vonast eftir 2.9 til 3 :(

Sent: Mán 04. Sep 2006 09:21
af stjanij
stepping er á örranum sjálfum, Brynjar, byrjar á CC....eitthvað