Síða 1 af 1
Hvort er betra?
Sent: Mán 21. Ágú 2006 11:22
af Arkidas
Sent: Mán 21. Ágú 2006 14:54
af wICE_man
Af þessum tveimur eru Kingston minnin með betri specca, en eru dýrari.
Ég tæki samt þessi frekar:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23
Bæði betri speccar og betra verð, svo tæki ég G.Skill fram yfir Kingston anyday.
En ég er náttúrulega eins biased eins og hugsast getur, sjá undirskrift

Re: Hvort er betra?
Sent: Mán 21. Ágú 2006 14:55
af Yank
Corsair vegna þess að það er ódýrara
Re: Hvort er betra?
Sent: Mán 21. Ágú 2006 16:10
af k0fuz
eg er með svona corsair og þau eru að owna
Sent: Mán 21. Ágú 2006 17:33
af BrynjarDreaMeR
G.skill best i heimi

mæli eindregið með þeim
Sent: Mán 21. Ágú 2006 18:47
af Blackened
BrynjarDreaMeR skrifaði:G.skill best i heimi

mæli eindregið með þeim
Tek undir það.. er hæstánægður með mín ofurperformance G.skill minni

Sent: Mán 21. Ágú 2006 19:19
af Arkidas
Ég tók Corsair minnin, Mér leist bara betur á þau

Getur gefið me´r upplýsingar um hvernig á að yfirklukka þetta? Það eru kæliplötur á minnunum.
Sent: Mán 21. Ágú 2006 19:33
af Blackened
Já.. ég átti eins minni áður en ég fékk mér gskill.. (reyndar 2x512mb)
Og mér gekk bara ekki neitt að overclocka þau... en það gæti hafa verið mín óheppni
Sent: Þri 22. Ágú 2006 17:38
af stjanij
fer alltaf eftir hvernig móbóið og minnið vinna saman, googlaðu málið
Sent: Þri 22. Ágú 2006 18:14
af k0fuz
Arkidas skrifaði:Ég tók Corsair minnin, Mér leist bara betur á þau

Getur gefið me´r upplýsingar um hvernig á að yfirklukka þetta? Það eru kæliplötur á minnunum.
Bios, Finnur þar eitthvað DDR configuration eða eitthvað eg man ekki nafnið nákvæmlega og þar geturu bara stillt það.. þarft eiginlega ekkert að overclocka þau, þú þarft bara að stilla þau.
Sent: Þri 22. Ágú 2006 19:17
af Arkidas
Prófaði að setja það í 433mhz ( 216 ) en þá hækkar líka örgjörvinn
