Síða 1 af 1
Just bought a 7950GX2 :o)
Sent: Fim 10. Ágú 2006 12:42
af TechHead
Jæja fór niðrí Tölvuvirkni áðan og verslaði mér eitt stykki 7950GX2 á
63.000 kjell
Eitt orð..... Holy fucking shit
Er að yfirklukka kvikindið eins og er og mun posta results fljótlega.....
...það er að segja þegar ég er búinn að leika mér aðeins

Sent: Fim 10. Ágú 2006 16:45
af Tjobbi
Þúrt svo crazy

annars er þetta varla þess virði eða hvað
sli-a 7900gt bara fyrir sama verð? varla getur þetta gx2 verið betra en það

Sent: Fim 10. Ágú 2006 23:32
af ÓmarSmith
Og DX10 kort að koma fyrir lok þessa árs
Það er vel þess virði að bíða eftir þeim, svekk að vera með 60.000kr kort sem nýtist svo ekki eins vel og þú vildir strax á næsta ári með Vista og DX10 leikjum.
En til lukku .. þetta er tröllið í dag
Sent: Fös 11. Ágú 2006 08:22
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:En til lukku .. þetta er tröllið í dag
En eins og þeir segja "the bigger they are, the harder they fall".
Sent: Þri 15. Ágú 2006 23:19
af Woods
hvernig er kortið að koma út, hvaða upplausn ertu að nota ?
Er hávaði í því ??
takk fyrir
Sent: Mið 16. Ágú 2006 12:14
af TechHead
hehe ég seldi kortið og fékk mér 2x 7900gt 512mb
En það var dead silent, yfirklukkaðist vel og runnaði 1900x1200 fínt....
en of lítið driver support eins og er
gaman að prófa samt
tók einhver tæp 13k í 3dmark 05 þegar það var klukkað til helv...
Sent: Mið 16. Ágú 2006 12:20
af TechHead
...og já varðandi þessi DX10 kort sem allir eru svo hyped yfir...
ég er ekkert svakalega spenntur fyrir því að keyra skjákort í tölvunni minni
sem mun vera að draga 200W í peak....
einnig var ég að lesa grein eftir einn gaur í Bethesda dev team sem var að
segja að eftir Games Developer Confrencið í SanFransisco þá hafi M$ gefið
leikja developerum meiri stjórn yfir DX9-DX10 API settinu þannig að DX9
high end kort eigi að geta keyrt DX10 leiki án mikilla vandkvæða. Einnig
talaði hann um að sjónrænn munur milli DX10-emulated og DX10-real væri
of lítill eins og er til að réttlæta skiptin yfir í DX10 í að minnsta kosti 1 ár.
Sent: Fös 18. Ágú 2006 09:12
af stjanij
flott að vita að maður getur nota DX9 kortin áfram, fá sér SLI uppsetningu til að geta fullnýtt nýju leikina

Re: Just bought a 7950GX2 :o)
Sent: Fös 18. Ágú 2006 23:30
af k0fuz
TechHead skrifaði: Eitt orð..... Holy fucking shit
Mjújú mjújú eitt orð jú jú

Sent: Fös 25. Ágú 2006 15:12
af link
Spá í að fá mér svona kort í tölvuna sem ég fæ mér =/ hún myndi samt alveg ráða við alla nýjustu leikina í dag með AMD 4200+, 2gb 800mhz minni, þetta skjákort bara fá svona ráðgjöf og hvort maður ætti að fá sér 2 Nvidia 7900GT 256mb frekar en þetta
Sent: Fös 25. Ágú 2006 15:19
af Tjobbi
Ég myndi fá mér gx2, treystu thessu sli ekki

Sent: Fös 25. Ágú 2006 15:29
af ÓmarSmith
Það er því að Tjobbi veit ekkert hvað hann er að tala um.
Sli nýtist þér einstaklega vel þegar þú ert kominn í 20" eða stærri skjá.
Í 1280 x 1024 ættiru að geta verið sáttur við single kort ef það er 7800GTX eða þaðan af betra.
amk eins og leikir eru í dag.
En til að fá samanburð þá er ATI X1900XT með réttum driverum að skora rétt undir 11.000 þegar GX2 kortið frá Nvidia er að taka 12800 klukkað til helvítis.
:Það segir mér að Ati X1900XT klukkað til helvítis nái nánast sama skori og kort sem " ætti " að vera nokkuð öflugra.
Enn og aftur " ATI for the WIN "
Sent: Fös 25. Ágú 2006 15:34
af BrynjarDreaMeR
ég mundi ekki mæli með ati mæli eindregið með Nvidia (Kannski útaf mér fynnst myndin i leikjum svo kassaleg á ATI kortum)
en hvað ertu með þetta ati kort klukkað Ómar ? ég er með Asus kortið í 530/1600 í 45-47 gráðum sem er að gera sig
PS núna þarf ég að formatta og koma með benchmark úr 3dmark05
Sent: Fös 25. Ágú 2006 20:51
af Tjobbi
ÓmarSmith skrifaði:Það er því að Tjobbi veit ekkert hvað hann er að tala um.
Sli nýtist þér einstaklega vel þegar þú ert kominn í 20" eða stærri skjá.
Í 1280 x 1024 ættiru að geta verið sáttur við single kort ef það er 7800GTX eða þaðan af betra.
amk eins og leikir eru í dag.
En til að fá samanburð þá er ATI X1900XT með réttum driverum að skora rétt undir 11.000 þegar GX2 kortið frá Nvidia er að taka 12800 klukkað til helvítis.
:Það segir mér að Ati X1900XT klukkað til helvítis nái nánast sama skori og kort sem " ætti " að vera nokkuð öflugra.
Enn og aftur " ATI for the WIN "
en en, madurinn í tolvuvirkni sagdi ad thetta sli væri ekkert gott
Og hættu svo ad segja ad ég viti ekki neitt, leidbeindu mér bara frekar svo ad ég hætti ad gera svona villur..

Sent: Lau 26. Ágú 2006 01:15
af ÓmarSmith
Ok, eflaust besta svar frá þér so far.
gott þú viðurkennir þá mistök og sért reiðubúinn að læra af þeim
Ekki bara staðhæfa svona hluti, og gaurinn í tölvuvirkni er sölumaður sem eflaust var að reyna að selja þér e-ð
Að segja að SLI sé ekki að gera sig er eins og að segja að corollan hafi ekki farið í gang í morgun = NOT gonna happen
Sent: Lau 26. Ágú 2006 01:24
af Tjobbi
ÓmarSmith skrifaði:Ok, eflaust besta svar frá þér so far.
gott þú viðurkennir þá mistök og sért reiðubúinn að læra af þeim

Ekki bara staðhæfa svona hluti, og gaurinn í tölvuvirkni er sölumaður sem eflaust var að reyna að selja þér e-ð

Að segja að SLI sé ekki að gera sig er eins og að segja að corollan hafi ekki farið í gang í morgun = NOT gonna happen
ok ok, ég ætla nú ekkert ad fara mótmæla thví thar sem thú veist mun meira um thessi mál en ég, en mig minnir ad thad hafi verid thú sjálfur sem sagdir ad sli gæfi -5-40% meiri afkost, hvad ef madur á slæmu móðurborð og fær thá td 10% afkost? væri thá ekki betra ad hafa gx2?, eins og thú sérd thá er ég bara ad reyna læra svo ad thetta eru saklausar spurningar:)
Sent: Lau 26. Ágú 2006 01:29
af ÓmarSmith
Nvidia segja það sjálfir að Sli settup sé að gefa frá 5-40% afkasta aukningu.
Þetta virkar samt langbest í stórum skjá. Þar þarftu alveg á því að halda. Keyra þunga leiki á 21" skjá eða stærra í 1600x1200 eða þaðan af stærra krefst mikils afls. Afsl sem 2 kort skila mun frekar en 1 kort.
en það má alltaf deila um þetta og þetta fer líka mikið eftir því hvað þú ert að spila hverju sinni. Ef þú ert að keyra fáránlega þunga leiki á borð við Oblivion þá svín virkar þetta líka og þá finnuru mikinn mun á 1 eða 2 kortum.