Síða 1 af 1

S939 X2 drop in replacement fyrir singlecore?

Sent: Mið 09. Ágú 2006 18:18
af corflame
Hef aldrei spáð í þetta, en þarf að hafa eitthvað í huga þegar verið er að skipta út singlecore s939 fyrir dualcore?

Sent: Mið 09. Ágú 2006 18:30
af ÓmarSmith
já, more speed ;)

More efficiency

Sent: Mið 09. Ágú 2006 18:49
af corflame
Never mind, fann þetta sjálfur:
http://www.bl0g.co.uk/index.php?dt=050824

Einfalt.

Ómar, þá veistu það ;)

*bætt við*

OK, uppfærslu lokið:

1. Skipti út gamla CPU fyrir nýja.
2. Bootaði, vistaði BIOS stillingar (þurfti þess svo sem ekki, gerist sjálfkrafa, en ég vildi vera viss).
3. Loggaði mig inn, WinXP fann nýja CPU sjálft, reboot.
4. Hér er ég með bæði core í gangi og allt virðist virka sem skildi (7, 9, 13, banka undir borð o.s.frv.). :D

Sent: Mið 09. Ágú 2006 23:29
af Skoop
ég var einmitt að gera slíkt hið sama í gær, skipti á 3700+ í 4400+ hvernig örgjörva fékkstu þér , og nærðu að yfirklukka hann eitthvað ?