Conroe E6600 vs E6700
Sent: Þri 08. Ágú 2006 18:20
axyne skrifaði:mín skoðun væri 2 GB Ram.
GuðjónR skrifaði:jamm...annars var þetta ekki alveg nógu vel orðað hjá mér, ég ætla að vera með 2gb en er að hugsa um 2gb extra...sem sagt 4gb
Tjobbi skrifaði:GuðjónR skrifaði:jamm...annars var þetta ekki alveg nógu vel orðað hjá mér, ég ætla að vera með 2gb en er að hugsa um 2gb extra...sem sagt 4gb
what's the point?, hvad ertu ad fara bralla?