Upplýst Lyklaborð?
Sent: Fim 03. Ágú 2006 12:40
Undanfarið hef ég verið að leita að lyklaborði með upplýstum tökkum, þeas. lyklum með einskonar "backlight" sem gerir lyklana sjáanlega í myrkri. Ég hef aðeins fundið eitt þangað til núna (Þetta hér), en ég er ekki alveg að sætta mig við það því að mér sýnist það ekki vera með íslenskum stöfum. Hins vegar hef ég heyrt að íslenskir límmiðar fylgja, en ég er ekki viss um hvort að þeir hindra ljósið í að fara í gegnum lyklana.
Getur einhver bent mér á gott lyklaborð með upplýstum lyklum og íslenskum stöfum?
Getur einhver bent mér á gott lyklaborð með upplýstum lyklum og íslenskum stöfum?