Síða 1 af 1

Hvað get ég fengið mikið fyrir þetta?

Sent: Mið 02. Ágú 2006 15:38
af arnio
Ég hef ákveðið að hætta þessu tölvustússi og ætla að selja vélina mína, en ég bara veit ekkert hversu mikið ég get fengið fyrir hana.

Kassi: Thermaltake Tsunami VA3000BWA - http://task.is/?prodid=1221

Örgjörvi: AMD Athlon 3200+ - http://www.task.is/?prodid=1247

Skjákort: ATI Radeon 9800 Pro 128mb.

Vinnsluminni: 1gb

Harðir Diskar: 520gb (200, 200 & 120) Allt Western Digital.

Geisladrif: Writemaster TS-H552U (SVARTUR) -

http://www.samsungoms-europe.com/samsun ... 20TS-H552U Hann er smá

brotinn að framan en virkar fullkomlega.

Móðurborð: Abit uGuru Av8 -

http://www2.abit.com.tw/page/en/motherb ... Socket+939



Aflgjafi: Thermaltake 400w


Skjár, Mús, Lyklaborð & Hátalarar fylgja með:
Skjár: Samsung SyncMaster 710V 17'' - http://computing.kelkoo.co.uk/b/a/ps_10 ... 14401.html
Mús: Logitech mx518
Lyklaborð: Microsoft USB Digital Media Pro Keyboard
Hátalarar: Creative Inspire P380 -

http://www.creative.com/products/produc ... oduct=9026

Takk fyrir!

Sent: Mið 02. Ágú 2006 15:52
af Skoop
þetta er að mínu mati sirka það sem þú fengir fyrir þetta ef þú seldir í pörtum

notaður 3200+ = 3000 kr.
notaðurThermaltake Tsunami = 4000 kr.
ATI Radeon 9800 Pro 128mb. = 3000 kr.
1gb vinsluminni = 2000 kr. (fer reyndar eftir gerð og týpu)
520gb geymslurými hd = 8000
brotið geisladrif = 1000
móðurborð = 2000
400w psu = 1000
mx518 = 1500
17 tommur flatskjár = 12.000
lyklaborð = 500
hátalar = 1500 kr

heildarverð = 39.500

Re: Hvað get ég fengið mikið fyrir þetta?

Sent: Mið 02. Ágú 2006 15:59
af beatmaster
arnio skrifaði:Örgjörvi: AMD Athlon 3200+ - http://www.task.is/?prodid=1247
Ættir nú frekar að linka á þennann http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=205 :twisted:

Sent: Mið 02. Ágú 2006 17:09
af arnio
Skoop skrifaði:þetta er að mínu mati sirka það sem þú fengir fyrir þetta ef þú seldir í pörtum

notaður 3200+ = 3000 kr.
notaðurThermaltake Tsunami = 4000 kr.
ATI Radeon 9800 Pro 128mb. = 3000 kr.
1gb vinsluminni = 2000 kr. (fer reyndar eftir gerð og týpu)
520gb geymslurými hd = 8000
brotið geisladrif = 1000
móðurborð = 2000
400w psu = 1000
mx518 = 1500
17 tommur flatskjár = 12.000
lyklaborð = 500
hátalar = 1500 kr

heildarverð = 39.500


Hvað með í heilum pakka? 50k?

Sent: Mið 02. Ágú 2006 18:01
af urban
arnio skrifaði:
Skoop skrifaði:þetta er að mínu mati sirka það sem þú fengir fyrir þetta ef þú seldir í pörtum

notaður 3200+ = 3000 kr.
notaðurThermaltake Tsunami = 4000 kr.
ATI Radeon 9800 Pro 128mb. = 3000 kr.
1gb vinsluminni = 2000 kr. (fer reyndar eftir gerð og týpu)
520gb geymslurými hd = 8000
brotið geisladrif = 1000
móðurborð = 2000
400w psu = 1000
mx518 = 1500
17 tommur flatskjár = 12.000
lyklaborð = 500
hátalar = 1500 kr

heildarverð = 39.500


Hvað með í heilum pakka? 50k?


nei..

ég mundi aldrei borga meira fyrir þetta í heilum pakka en ég gæti keypt hvern hlut á
35 - 40 mundi ég segja að væri nokkuð sanngjarnt

Sent: Mið 02. Ágú 2006 21:31
af Skoop
arnio skrifaði:
Skoop skrifaði:þetta er að mínu mati sirka það sem þú fengir fyrir þetta ef þú seldir í pörtum

notaður 3200+ = 3000 kr.
notaðurThermaltake Tsunami = 4000 kr.
ATI Radeon 9800 Pro 128mb. = 3000 kr.
1gb vinsluminni = 2000 kr. (fer reyndar eftir gerð og týpu)
520gb geymslurými hd = 8000
brotið geisladrif = 1000
móðurborð = 2000
400w psu = 1000
mx518 = 1500
17 tommur flatskjár = 12.000
lyklaborð = 500
hátalar = 1500 kr

heildarverð = 39.500


Hvað með í heilum pakka? 50k?


ég myndi segja að þetta færi á minna ef þú seldir þetta allt í einum pakka, það er amk vaninn að gefa smá magnafslátt.

Sent: Lau 05. Ágú 2006 00:01
af @Arinn@
Kassinn er meira virði en 4000 krónur notaður ógeðslega þægilegur kassi tool free kassi nema móðurborðið er skrúfað í uppá öryggi.