Síða 1 af 1

Oc á 7800gt

Sent: Þri 01. Ágú 2006 00:08
af BrynjarDreaMeR
hvernig oca ég á 7800gt ? þarf ég nýjan driver eða ?

það kemur ekkert svona til að oca í skjákort stillingunum

Sent: Þri 01. Ágú 2006 03:52
af Skoop
addaðu coolbits registry settinginu
þá færðu upp menu í skjákortsstillingarvalmyndinni

Sent: Þri 01. Ágú 2006 11:16
af Yank