AMD kaupir ATI fyrir 5.4 Billjón (milljarða) dollara
Sent: Mán 24. Júl 2006 13:26
http://www.tgdaily.com/2006/07/24/amd_acquires_ati/
AMD lét vita af því að þeir væru að kaupa ATI fyri 5.4 Biljón dollara.
Þeir segja með tæknini sem ATI býr yfir þá munu þeir geta orðið öflugt fyrirtæki á allmenna og fartölvu markaðnum. Með þessu móti þá verður kominn út örrgjafi sem er bæði CPU og GPU í einni flögu árið 2008.
http://www.dailytech.com/article.aspx?newsid=3471
AMD lét vita af því að þeir væru að kaupa ATI fyri 5.4 Biljón dollara.
Þeir segja með tæknini sem ATI býr yfir þá munu þeir geta orðið öflugt fyrirtæki á allmenna og fartölvu markaðnum. Með þessu móti þá verður kominn út örrgjafi sem er bæði CPU og GPU í einni flögu árið 2008.
http://www.dailytech.com/article.aspx?newsid=3471