Síða 1 af 1

AMD lækkar verð á örgjörvum um allt að 47%

Sent: Mán 24. Júl 2006 09:32
af emmi

Sent: Mán 24. Júl 2006 10:21
af Stutturdreki
Verður spennandi að sjá hversu lengi þetta verður að skila sér til landsins. Annars hefur maður lesið að AMD þurfi að lækka en þá meira til að verða samkeppnins hæfir við nýja intel í verð/afköst.

Sent: Mán 24. Júl 2006 14:37
af Doct
Það er búin að vera mikil verðlækunn í Danmörku... Vona að þetta fari að skila sér hérna á klakann fljótlega..

Sent: Mán 24. Júl 2006 15:54
af ICM
Það skilar sér kanski hingað um jólin :roll:

Sent: Mán 24. Júl 2006 17:33
af Doct
OK getur það verið?? :o

Nú er ég búinn að vera búsettur erlendis í mörg ár þannig að ég veit ekki hversu langan tíma þetta tekur að lækka hérna..

Þá verður maður bara að kaupa í Danaveldi..

Sent: Mán 24. Júl 2006 17:48
af Doct
Er ekkert að gera nýjan þráð, en er einhver búð hérna heima farin að selja móðurborð fyrir Conroe örrann?

Sent: Mán 24. Júl 2006 17:50
af BrynjarDreaMeR

Sent: Mán 24. Júl 2006 17:59
af Baldurmar
BrynjarDreaMeR skrifaði:http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2093&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ABIT_AW8_D

þetta styður alla conroe örrana


Tekið af öðrum þræði:

beatmaster skrifaði:
gnarr skrifaði:
beatmaster skrifaði:
tolvuvirkni.is skrifaði:ABIT AW8D Socket T (LGA 775) Intel 975X ATX Intel Motherboard - Retail

Flaggskipið frá INTEL - Styður Alla Conroe Örgjörvalínuna


Intel's new Conroe core processors (which will be called Core 2 Duo when released) are probably one of the most anticipated releases of the year. One question on everyones' mind is ... Does the AW8D support the Conroes? Well, unfortunately ... no. According to Abit, a new motherboard with a PWM refresh is required for these new Conroe pocessors. However, the good news is that it will support ALL current Intel processors ... upto the 965 Extreme Edition @ 3.6GHz (1066FSB).

http://www.cpu3d.com/motherboards/abit_aw8d_i975x_motherboard.html

Ég hef greinilega verið að tilvitna í "false advertising" :roll:


Þannig að sorrý, nei

Sent: Mán 24. Júl 2006 20:01
af goldfinger

Sent: Fim 27. Júl 2006 09:18
af DoRi-
verð lækkunin byrjar að skila sér í næstu viku , allavega í start

þeir pöntuðu á mán/þri og fá draslið bráðlega

Sent: Fim 27. Júl 2006 10:32
af gnarr
DoRi- skrifaði:verð lækkunin byrjar að skila sér í næstu viku , allavega í start

þeir pöntuðu á mán/þri og fá draslið bráðlega


Lol.. hvenar leist þú síðast á vaktina?