Síða 1 af 1
Nýtt skjákjort
Sent: Lau 22. Júl 2006 22:46
af Lord_Villi
þannig er mál með vexti að ég keypti mér nýtt skjákort um daginn, NX6600GT, og er búinn að setja það í en alltaf þegar að ég fer í leiki þá verður skjárinn alltaf svartur og það kemur "no signal" og ég var að pæla hvort einhver hér gæti hjálpað mér með þetta.
Sent: Lau 22. Júl 2006 23:55
af Skoop
gerist þetta í öllum leikjum ?
Sent: Lau 22. Júl 2006 23:55
af Gúrú
updataðu driverinn, settu skjákortið betur í hólfið....gáðu hvort skjárinn sé rétt tengdur og hvort að þú sért með performance á high
Sent: Lau 22. Júl 2006 23:59
af Lord_Villi
já þetta gerist í öllum leikjum og er búinn að update alveg, skjákortið kemst ekki betur í hólfið, skjárinn er rétt tengur og performance var stillt á quality og er búinn að breyta því á performance. ætla að specca hvernig gengur núna
Sent: Sun 23. Júl 2006 00:27
af Gúrú
hvaða vinnsluminni?
Sent: Sun 23. Júl 2006 00:27
af Lord_Villi
breytti þessu í high performance en samt gerist þetta byrjað að fara frekar mikið í taugarnar á mér
Sent: Sun 23. Júl 2006 00:28
af Lord_Villi
1 gb, corsair, 333mhz
Sent: Sun 23. Júl 2006 01:56
af urban
Er power snúran tengd í kortið ?
það er ef það þarf
Sent: Sun 23. Júl 2006 02:00
af Lord_Villi
hmm ég verð að viðurkenna að ég er frekar mikill nýliði þessum málum en ertu að meina snúruna sem er svört, gul og rauð?
Sent: Sun 23. Júl 2006 15:12
af Veit Ekki
Kannski er skjákortið að hitna of mikið.
Sent: Sun 23. Júl 2006 20:45
af Fumbler
urban- skrifaði:Er power snúran tengd í kortið ?
það er ef það þarf
Ef þú varst að kaupa svona kort
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1292
þá þarftu að tengja eins tengi og er tengt í floppy drifið, efst í hornið á kortinu.
Sent: Sun 23. Júl 2006 21:26
af CraZy
jamm Villi það er örugglega powersnúran, datt það í hug þegar ég var farin uppí rúmm eftir að þú hringdir í mig hef ekki haft tíma í að hringja
