Síða 1 af 1

Minnismeðmæli (Abit Fatal1ty AN8)

Sent: Mið 12. Júl 2006 22:50
af zedro
Sælir drengir.

Jæja svo er mál með vexti að ég lenti nýlega í því að tölvan var alltaf bluescreenandi, eftir mikið debug komst ég að því að minið var með móral.
Þannig að ég tók gamla minnið og skaust með í Task of fékk því skipt og tölvan virkaði fínt eftir það. En þökk sé minni dæmigerðri heppni er tölvan
farin að böggast aftur þannig að ég kippti einni 512mb kubb úr og tölvan virkar fínt núna.

Þetta er OCZ minni og ABIT Fatal1ty AN8 móðurborð. Tek það fram að minnið sem ég var með fyrir var líka OCZ.

Er að pæla skella mér á nýtt ram.
Með hverju mynduð þið mæla fyrir þessa gerð af móðurborði.
Allar reynslusögur (af þessu móðurborð og minni ef einhverjar) vel þegnar.

Takk Takk :D

Sent: Mið 12. Júl 2006 23:25
af k0fuz
jahá ég á sko heila ævi um þetta móðurborð og þessi fjárans minni..

Eg er með abit fatal1ty s939 og eg var með ocz gold minni og hun var alltaf bluescreenandi þegar það var. Og svo fekk eg að skipta yfir í Platinum og þá var þetta í fína lagi, en þanga til að helvitis netkortið í móbóinu bilaði.. eða tölvan var alltaf að restarta ser og eikka buull svo eg fekk mer PCI net kort eitthvað rusl sem ég átti.. en eini gallinn nuna í dag er sá að tölvan STOPPAR stundum í svona hmm 20-30 sec... get ekkert gert.. gjörsamlega FROSIN og það bara þíðir ekkert að gera þá bíð eg bara í þessar secondur og síðan þegar þetta "frysti lagg" hættir þá er allt í fína nema þá er eg kannski dauður í leiknum sem eg er í... þetta gerist eiginlega bara þegar eg er í world of warcraft en þetta hefur gerst bara á desktoppinu þegar eg var aðspecca mynd :/ en það gerðist bara einu sinni, en nuna er eg að breyta yfir í 2x 1024mb Corsair XMS cl2.0 og mig hlakkar til að sjá hvað tölvan gerir þá.

Þ.e.a.s. ef þetta eru vinnsluminnin, en annars held eg að þetta sé bara útaf þessu gamla netkorti (held..) eða útaf harða disknum sem eg keypti af einhverjum gaur herna a vaktinni.. getur verið nálin í disknum sem er að stoppa eitthvað.. en hvað veit eg :D

en þá er minni játningu lokið takk og bless.
=)

Sent: Fim 13. Júl 2006 07:02
af DoofuZ
Það þarf sko ekkert endilega að vera að minnið sé bilað.

Ég keypti nýja tölvu í fyrra og ég keypti einmitt OCZ minni en ég keypti reyndar DFI Lanparty NF4 SLI-DR móðurborð en ekki abit fatal1ty. Við fyrstu keyrslu á öllu þá virtist eitthvað vera að, ég fékk t.d. bláskjásvillu við uppsetningu á Windows sem gaf til kynna að eitthvað væri að minninu svo ég keyrði memtest á það og fékk nokkrar villur. Þá fór ég í Task og skipti og þurfti að borga aðeins með því þar sem minnið sem ég fékk í staðinn var aðeins dýrara. Strákarnir í Task sögðu að OCZ minnið væri ekki bilað en þeir sögðust kannast við að það væri vandamál með Lanparty móðurborðið og sum minni og nefndu að þeir væru einmitt með eitt slíkt móðurborð inná verkstæði hjá sér sem væri svona vesen með. Ég fór með nýja minnið heim og prófaði það en viti menn, það sama gerðist, memtest sagði að það væri líka bilað. Þá datt mér í hug að ná í update fyrir bios-inn þrátt fyrir að þetta móðurborð væri splunkunýtt og eftir það þá kom engin villa við test á minninu. Það fannst mér virkilega skondið því það leit út fyrir að þeir hjá Task væru í vandræðum með að fá minni til að virka með þessu móðurborði og þeir héldu að þetta væri bara svona vesen en höfðu ekki hugmynd um að það eina sem þurfti að gera var að update-a bios-inn.

Boðskapur sögunnar er s.s. sá að prófa alltaf að update-a bios-inn, sérstaklega ef móðurborðið er frekar nýlegt, ef það er eitthvað vesen með minnið eða jafnvel með eitthvað annað.

Sent: Fim 13. Júl 2006 17:36
af k0fuz
DoofuZ skrifaði:Það þarf sko ekkert endilega að vera að minnið sé bilað.

Ég keypti nýja tölvu í fyrra og ég keypti einmitt OCZ minni en ég keypti reyndar DFI Lanparty NF4 SLI-DR móðurborð en ekki abit fatal1ty. Við fyrstu keyrslu á öllu þá virtist eitthvað vera að, ég fékk t.d. bláskjásvillu við uppsetningu á Windows sem gaf til kynna að eitthvað væri að minninu svo ég keyrði memtest á það og fékk nokkrar villur. Þá fór ég í Task og skipti og þurfti að borga aðeins með því þar sem minnið sem ég fékk í staðinn var aðeins dýrara. Strákarnir í Task sögðu að OCZ minnið væri ekki bilað en þeir sögðust kannast við að það væri vandamál með Lanparty móðurborðið og sum minni og nefndu að þeir væru einmitt með eitt slíkt móðurborð inná verkstæði hjá sér sem væri svona vesen með. Ég fór með nýja minnið heim og prófaði það en viti menn, það sama gerðist, memtest sagði að það væri líka bilað. Þá datt mér í hug að ná í update fyrir bios-inn þrátt fyrir að þetta móðurborð væri splunkunýtt og eftir það þá kom engin villa við test á minninu. Það fannst mér virkilega skondið því það leit út fyrir að þeir hjá Task væru í vandræðum með að fá minni til að virka með þessu móðurborði og þeir héldu að þetta væri bara svona vesen en höfðu ekki hugmynd um að það eina sem þurfti að gera var að update-a bios-inn.

Boðskapur sögunnar er s.s. sá að prófa alltaf að update-a bios-inn, sérstaklega ef móðurborðið er frekar nýlegt, ef það er eitthvað vesen með minnið eða jafnvel með eitthvað annað.


ok í fyrsta lagi.. þá sagði eg ekki að vinsluminnið væri gallað (alla vega ekki platinum) en gold minnið var bara ekki að ná að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) á vélinni , Þeir í task sögðu við mig að Gold væri fyrir intel RIG (intel tölvu) og Platinum og titanium fyrir amd rig eg veit ekkert hvort það se satt en þeir voru með einhvern bækling þarna sem sagði þetta.. svo eg trúði þeim allveg.. og jú jú eg updeitaði biosin eða Amk reyndi.. kom alltaf einhver helvitis error og eg naði ekki að updeita hann :/ svo hringdi eg í task eða tölvuvirkni (man ekki, keypti móbóið hja tölvuvirkni en task var lika að selja það) og spurði og þeir sögðu mer eitthvað gáfulegt sem eg man ekki hvað var, og eg náði að update-a hann um 1 version r some en það er hægt að update-a meir það kemur bara alltaf error.

Sent: Sun 16. Júl 2006 22:31
af zedro
Koma svo ekki feimnir það hlítur að vera einhver sem á svona móðurborð með minni sem virkar o.O

Sent: Sun 16. Júl 2006 23:24
af k0fuz
Zedro skrifaði:Koma svo ekki feimnir það hlítur að vera einhver sem á svona móðurborð með minni sem virkar o.O


Gl að finna það :D það er bara eitthvað illt þarna á milli sem vill ekki lata þetta virka :)

Sent: Mán 17. Júl 2006 15:17
af Gúrú
Zedro skrifaði:Koma svo ekki feimnir það hlítur að vera einhver sem á svona móðurborð með minni sem virkar o.O


That mobo be eeevil!! eevil i say!

en seriusly ég kann ekki að skrifa seriusly.....getur einhver kennt mér það?

Sent: Mán 17. Júl 2006 15:20
af ManiO
Gúrú skrifaði:en seriusly ég kann ekki að skrifa seriusly.....getur einhver kennt mér það?


Seriously.

Sent: Mán 17. Júl 2006 15:23
af Gúrú
ok ty....þetta var seriously farið að bögga vini mína...

Sent: Mán 17. Júl 2006 20:57
af zedro
OFF TOPIC :shock:

Koma svo drengir/stúlkur láta í sér heyra.

Sent: Þri 18. Júl 2006 17:37
af Gúrú
Zedro skrifaði:OFF TOPIC :shock:


Ekki ætlaði ég að gera heilt topic um þetta...og í sér heyra er með ypsiloni.