Síða 1 af 1
kort í myndvinslu
Sent: Þri 11. Júl 2006 21:47
af magnus220
Hvernig kort er best að nota í myndvinslu???
eru þessi x850xt kort eitthvað góð í það???
Sent: Þri 11. Júl 2006 23:38
af hilmar_jonsson
Bara næstum hvaða ATI x1x00 kort sem er. (Hvernig myndvinnslu annars?)
Ég tæki líklega x1600 PRO.
http://kisildalur.is/?p=2&id=73
Sent: Mið 12. Júl 2006 08:10
af gnarr
það þarf engin ofur skjákort í video og grafíska vinnslu. ekki nema að þú sért að fara í 3D renderingu, þá getur skjákoritð breytt einhverju.
Sent: Mið 12. Júl 2006 12:16
af magnus220
þetta er nú bara premiere og photoshop aðarlega verð mjög lítið í 3D myndvinslu.
Sent: Mið 12. Júl 2006 12:38
af audunn
þú þarft ekki merkilegt kort í það hvernig kort ertu með núna?
Sent: Mið 12. Júl 2006 17:12
af magnus220
audunn skrifaði:þú þarft ekki merkilegt kort í það hvernig kort ertu með núna?
ég er með gamalt mx420 kort 64mb er samt að pæla í ati radion x850xt korti og amd 3500+ mæliru með einhverju öðrukorti í þessar pælingar eða er þetta bara nóg og vera með fínan örgjöfa og minni??
Sent: Mið 12. Júl 2006 17:24
af audunn
held aðalmálið sé að hafa fínan örgjörva og slatta í minni... eflaust í góðu lagi að nota áfram gamla skjákortið þitt

Sent: Mið 12. Júl 2006 18:23
af Baldurmar
Getur alveg eins notað pci 16mb skjákort eða innbyggt í móðurborðið, eina sem að gæti verið er að það myndi ekki höndla/styðja háa upplausn..
Eyddu frekar peningnum í góðann skjá.
Sent: Mið 12. Júl 2006 19:22
af hahallur
Það er fínnt fyrir þig að hafa bara lala skjákort... það sem skiptir miklu máli er að hafa góða örgjörva, mikið minni og góðan harðann disk(a)
AMD 64 X2 Dualcore 4400+
1024mb x 2 DDR400
WD Raptor 150 gb x 2 (raid 0 )
Skjákortið er allgjört aukaatriði.
Premiere notar báða kjarnanna á öranum til fullnustu þannig hann ownar alla single core öra í vinnslu.
Intel Dual core 2.8 ghz var að taka dýrustu single core öranna í nefið í multithreded forritum.
Sent: Mið 12. Júl 2006 19:32
af hilmar_jonsson
Ég myndi samt ekki nota hvaða onboard kort sem er. Ef þú ert með of lélegt kort þá kemur þetta fyrir:
Sent: Mið 12. Júl 2006 20:55
af hahallur
Já fínnt að taka bara eitthvað mid range kort... 6600 gt td.
Sent: Mið 12. Júl 2006 23:11
af audunn
byrjaðu bara á nýjum örgjörva og nóg af minni... þarft ekkert merkilegt skjákort
þarft allavega ekki öflugra en þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=253
Sent: Mið 12. Júl 2006 23:16
af magnus220
mkey takk fyrir þessar upplýsingar, þetta mun hjálpa mér mikið í leitinni af kortinu

Sent: Fim 13. Júl 2006 09:38
af gnarr
ég myndi ekki mæla með að taka 2 150GB raptora og setja í RAID0, það er svo svakalega lítil hraðaaukning vs. áhættu og kostnaðaraukning.
Sent: Fim 13. Júl 2006 23:59
af dos
Ég er að nota premiere og er bara með Ati X300 kort. Það virkar fínt.
Eina sem böggar mig er skjárinn (15").
Fæ mér frekar stærri skjá með meiri upplausn heldur en nýtt skjákort (ef ég kemst upp með það).
Á maður ekki að fá sér frekar 2x19" skjái frekar en 1x20" skjá fyrir svona video vinnslu?
Sent: Sun 23. Júl 2006 14:28
af gnarr
persónulega myndi mér miklu frekar fá mér 1x 20"
Sent: Sun 23. Júl 2006 15:30
af hahallur
19" x 2 ef þú ert eingöngu að nota hann í video vinnslu.