Ný übercompútah!
Sent: Þri 11. Júl 2006 14:04
Jæja þá er maður loksins búinn að uppfæra gamla jálkinn sinn! Það gaf nú augaleið að fara beint í AMD enda er Intel ekki að gera sig í dag (Guðjón, nei þú mátt ekki commenta á þetta!).
Gripurinn samanstendur af þessum íhlutum.
AMD X2 4200+ Dual Core
2GB (2x 1GB) Corsair Platinum TwinX minni (2-3-3-6)
MSI S939 SLI-FI móðurborð
MSI Geforce 7900GT 256MB skjákort (bara eitt sem í bili)
Antec P180 turnkassi
Antec NeoHE 500w (fæ á miðvikudag)
Eflaust eru sumir að velta fyrir sér afhverju ég er að pósta þessu hér! Jú.. smá vandamál... ef vandamál er hægt að kalla. Málið er að minnið er uppsett sem default á 167MHz. Ok gott og vel ég prófaði að breyta þessu yfir í 200MHz en þá fór ég að lenda í BSOD þegar ég prófaði CS:Source.
Nú er ég að spá hvort að minnið höndli ekki þessi 200MHz ??
Svo getur vel verið að ég hafi verið að gera TÓMA vitleysu í BIOSinum enda er ég verri en hinn versti nýliði í svona minniskjaftæði
En er einhver hér með svona móðurborð og kannast við þetta "vandamál" ?
Gripurinn samanstendur af þessum íhlutum.
AMD X2 4200+ Dual Core
2GB (2x 1GB) Corsair Platinum TwinX minni (2-3-3-6)
MSI S939 SLI-FI móðurborð
MSI Geforce 7900GT 256MB skjákort (bara eitt sem í bili)
Antec P180 turnkassi
Antec NeoHE 500w (fæ á miðvikudag)
Eflaust eru sumir að velta fyrir sér afhverju ég er að pósta þessu hér! Jú.. smá vandamál... ef vandamál er hægt að kalla. Málið er að minnið er uppsett sem default á 167MHz. Ok gott og vel ég prófaði að breyta þessu yfir í 200MHz en þá fór ég að lenda í BSOD þegar ég prófaði CS:Source.
Nú er ég að spá hvort að minnið höndli ekki þessi 200MHz ??
Svo getur vel verið að ég hafi verið að gera TÓMA vitleysu í BIOSinum enda er ég verri en hinn versti nýliði í svona minniskjaftæði
En er einhver hér með svona móðurborð og kannast við þetta "vandamál" ?