Síða 1 af 1

AM2!

Sent: Þri 04. Júl 2006 11:39
af taskarinn
Hver er búinn að næla sér í eina ferska AM2 vél?

hvernig er þetta að performa?

Sent: Mið 05. Júl 2006 09:56
af Gestir
Þetta er nánast það sama og S939 Socket örrarnir þannig að þetta ætti að performa mjög svipað og það gerði áður.

Ekkert Breakthrough á ferðinni eins og Conroe en ...

Leiðréttið mig if wrong..

Sent: Mið 12. Júl 2006 17:17
af ManiO
DDR2 stuðningur :roll: