Hjálp með minni
Sent: Mið 28. Jún 2006 19:59
Ég er að pæla í að bæta minni í tölvuna mína en ég er frekar mikill newbie í svona tölvuveseni.
Móðurborðið mitt styður víst þetta
Memory Type 333- and 400-MHz DDR SDRAM
og er með fjórar raufir og í tveimur þeirra eru
DIMM Synchronous SDRAM 256/64 @ 333Mt/s
Nú ætlaði ég að vita hvort einhver vildi vera svo vænn að ráðleggja mér hvað sé best að kaupa.
takktakk
Móðurborðið mitt styður víst þetta
Memory Type 333- and 400-MHz DDR SDRAM
og er með fjórar raufir og í tveimur þeirra eru
DIMM Synchronous SDRAM 256/64 @ 333Mt/s
Nú ætlaði ég að vita hvort einhver vildi vera svo vænn að ráðleggja mér hvað sé best að kaupa.
takktakk