Síða 1 af 1

bölvuð vandræði

Sent: Þri 27. Jún 2006 18:56
af kubbur
specs
mobo: 865GVM3-V
skjákort: x1600 pro agp
vandamál, ég fæ ekki mynd á skjáinn hjá mér, allt rétt tengt og svoleiðis, bara eeengin mynd á skjáinn, ekki einusinni bios, gæti einhver útskýrt fyrir mér af hverju, það er í lagi með bæði móbóið og kortið

Sent: Þri 27. Jún 2006 19:40
af Gestir
Ertu viss um að vélin sé að starta sér ?

Heyriru pípið í Speaker þegar hún startar ?


Annars getur þú prufað að núlla móðurborðið. Það eru jumperar sem þú færir til til að gera það. Ætti að vera með bækling sem fylgdi. Stundum virkar að taka batteríið af móðurborðinu .. starta.. og slökkva.. og setja batteríið aftur í.


Getur verið að vga kapallinn sé bilaður ?

Getur verið að skjárinn sé bilaður ?

Sent: Þri 27. Jún 2006 20:13
af Stutturdreki
Ætti að koma 'No Signal' á skjáinn.

Geturðu ekki farið með tölvuna til vina/kunningja og prófað eða fengið lánaðann annann skjá einhverstaðar?