Síða 1 af 1

2x512MB Vs. 1x 1GB

Sent: Lau 24. Jún 2006 14:06
af Baldurmar
Hmm, er að vinna í því að lengja líftíma tölvunnar minnar með smá budget uppfærslu og örlítið yfirklukk í leiðinni, hvort væri sniðugra að versla? s.s 2*512MB eða einn gíg kubb?
Tölvan er aðalega notuð í leiki og síðan Photoshop vinnslu.

Sent: Lau 24. Jún 2006 15:18
af GuðjónR
Ef þú ert með móðurborð sem styður dual channel þá er sniðugra að vera með 2x512 parað.
Nærð meiri bandvídd á minnið þannig.
Svo ef þú ert með AMD þá er mjög sniðugt að fara yfir í Intel, því þá ertu að fá alvöru tölvu.

Sent: Lau 24. Jún 2006 15:27
af Baldurmar
haha, elska áræðni þína í And-AMD herferðinni, en engar áhyggjur, er með intel

gleymdi -

En í þungri Photoshop vinnslu?

Sent: Lau 24. Jún 2006 16:38
af Cikster
GuðjónR skrifaði:Svo ef þú ert með AMD þá er mjög sniðugt að fara yfir í Intel, því þá ertu að fá alvöru tölvu.


Sammála þessu, er með 3 Intel rafmagns ofna hérna í herberginu til að halda hitanum uppi á veturna. :lol:

Sent: Lau 24. Jún 2006 16:56
af Baldurmar
Heyrðu, má bara læs þessu, nema einhverjir vilji spjalla, fór áðan í kísildalinn og tók 2x1GB málið dautt

Sent: Lau 24. Jún 2006 19:50
af GuðjónR
Baldurmar skrifaði:Heyrðu, má bara læs þessu, nema einhverjir vilji spjalla, fór áðan í kísildalinn og tók 2x1GB málið dautt

Gott mál...´

Ég ætla að taka 4x1GB