External diskur sem finnst ekki

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

External diskur sem finnst ekki

Pósturaf Pandemic » Mið 21. Jún 2006 22:45

Ég á í skrítnu vandamáli með disk sem er í harðadiskahýsingu.
Hann sést hvorki í Disk Managment né My computer. Þegar diskurinn er tengdur við aðra tölvu virkar hann fínt. Ég tengdi aðra diska við vélina sem eru í hýsingu og þeir sjást ekki heldur...

:arrow: Diskurinn er formataður.
:arrow: Windows Xp Professional.
:arrow: Seagate diskur



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 21. Jún 2006 23:30

usb tengið bilað ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hmm

Pósturaf sprelligosi » Fim 22. Jún 2006 00:06

hef lent í svipuðu þá var einhver galli í usb, (driver eða einhver fjandi)
ertu búinn að prufa að setja eitthvað annað usb tæki í þetta port svo sem myndavél



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 22. Jún 2006 10:16

minnislyklar,mýs,lyklaborð,ipod virka.... ekki hýsingar :/
Búinn að prófa mismunandi usb tengi.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 22. Jún 2006 12:51

Ég lent í svipuðu um daginn. Þá skipti máli hvernig jumperinn á disknum inni í hýsingunni var stilltur (master/slave/cable select). Master og slave virkaði ekki (fann engann disk) en svo setti ég á CS og þá poppaði hann allt í einu inn. Spurning hvort þitt vandamál er svipað?