Síða 1 af 1

Sony Ericsson viðgerir

Sent: Mið 21. Jún 2006 10:58
af arro
Sælir,

veit einhver hver gerir við Sony Ericsson síma á Íslandi ?

kv/ Arró

Sent: Mið 21. Jún 2006 11:36
af Gestir
Síminn.

getur farið með hann í næstu verslun símans eða ef þú ert nálægt IKEA þá eru Tæknivörur þarna í Skútuvogi 12c.

Þar er verkstæðið staðsett.



P.S

Hvað er að frétta af Mo**** á Xbox 360 ? ;)

Sent: Mið 21. Jún 2006 11:40
af arro
Síminn er reyndar ekki keyptur í símanum heldur erlendis, ég tékka á þessum stað sem þú sagðir frá...

Í sambandi við x360 eru spennandi tímar framundan en þó ekkert í líkingu við xbox.

kv/