Live útsendingar gegnum net (streaming)
Sent: Sun 18. Jún 2006 17:32
Sælir,
Hvað þarf ég til að geta sent út atburð live gegnum netið?
Þetta eru stuttir fótboltaleikir,
Þyrfti ég ekki slatta öfluga tengingu til að geta haft þetta í almnenilegum gæðum ?
Duga svona digital videotökuvélar í þetta ef maður notar hana svipað og webcam tengda við lappa og hann er tengdur netinu?
Svo ég spyr ykkur, vitiði um manual, leiðbeiningar eða bara þekkiði þetta?

Hvað þarf ég til að geta sent út atburð live gegnum netið?
Þetta eru stuttir fótboltaleikir,
Þyrfti ég ekki slatta öfluga tengingu til að geta haft þetta í almnenilegum gæðum ?
Duga svona digital videotökuvélar í þetta ef maður notar hana svipað og webcam tengda við lappa og hann er tengdur netinu?
Svo ég spyr ykkur, vitiði um manual, leiðbeiningar eða bara þekkiði þetta?