Daginn
Ég þarf að fá að vita hvernig ég tengi nýja x1900xtx kortið mitt við sjónvarpið mitt. Ég var alltaf með þetta tengt í gömlu vélinni (x850) - og ég tróð alltaf eitthverju litlu tengi milli skjáatengjanna.
Núna er aðstaðan svipuð nema bara öðruvísi tengi. Hvað heitir nýja tengið sem ég þarf að kaupa? Er kanski til eitthver svona "breytir" sem breytir gamla tenginu yfir í þetta nýja?
Skjákort + TV = Hvað geri ég?
-
Veit Ekki
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Eflaust geturu notað annan hvorn af þessum:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1676
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1677
Líklegast þetta seinna, allavega er TV-out tengi minna en s-vhs þannig að þá þyrftiru þennan seinni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1676
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1677
Líklegast þetta seinna, allavega er TV-out tengi minna en s-vhs þannig að þá þyrftiru þennan seinni.