Síða 1 af 1

Driver vesen x1400

Sent: Lau 17. Jún 2006 14:48
af CraZy
getið þið bent mér á einhver góðan driver fyrir x1400 ég dl-aði nýjasta af ati.com og þetta kemur bara:
(er að drífa mig, laga á eftir)

Sent: Lau 17. Jún 2006 15:57
af hahallur
getur verið að þetta sé uppfærsla fyrir fyrri driver-a ?

Sent: Lau 17. Jún 2006 19:15
af Fumbler
Er þú skoðar Release notes þá sérðu að x1400 er ekki supportað í venjulegum driverum.
Þú ert líklega með fartölvu, ég myndi giska á Acer 5672 og þá þarftu að fara á síðuna hjá Acer og sækja driverina þaðan.
Því að ATI bendir á sína fartölvu framleiðendur þegar kemur að driverum fyrir fartölvur. Félagin minn lenti í þessu sama.

Sent: Lau 17. Jún 2006 19:19
af CraZy
Getur vel verið, fékk tölvuna fyrir svona viku.
Málið er að ég er að lagga slatta í Hitman:Bloodmoney þannig að mér datt í hug að það væri driver vesen, ég er að reyna installa Catalyst 6.5 og ég er með:

Sent: Lau 17. Jún 2006 19:25
af Fumbler
Ok. það stendur þarna að þú sérst með driver version 8.205 og það nýjasta á Acer síðuni er version 8.231 þannig að þú gætir sótt þá. bara 70mb.

Sent: Lau 17. Jún 2006 19:33
af CraZy
takk en linkurinn er brotin :?
Virkar ekki heldur ef ég klikka á hann á sýðunni þeirra.. spes =/

Sent: Lau 17. Jún 2006 19:42
af Fumbler
Virkar hjá mér. þessi linkur ftp://ftp.support.acer-euro.com/noteboo ... _8.231.zip
Þú gætir prófað að nota FTP forrit.
Tengst við host ftp.support.acer-euro.com
og farið í möppu /notebook/travelmate_8200/driver/
og sótt skránna ATI_8.231.zip

Annars get ég skutlað skránni inná heimasvæðið mitt, ef það virkar ekki.

Sent: Lau 17. Jún 2006 20:13
af CraZy
virkar núna, það var Opera sem var með stæla, ff reddaði þessu
Takk :*

Sent: Sun 18. Jún 2006 11:08
af Rusty
Opera sækir þetta hjá mér. Tók þó einhverjar fimm sekóntur að byrja.