Hann vill samt ekki hafa hana algjört drasl en honum vantar líka verðhugmynd á tölvu til að geta unnið með Solidworks 2006.
Ég er ekki alveg nógu sterkur í tölvuíhlutamálum til að þora að segja til um verð eða hvaðeina en ég held að það sé betra að hafa Intel Pentium örgjörva til að vinna betur með multi-task í forritinu.
Hérna eru system specs fyrir Solidworks:
RAM
Minimum RAM: 512mb
Recommended: 1gb (ég hafði hugsað kannski 1.5 gb ram)
Video
Recommended: A certified OpenGL workstation graphics card and driver
Hérna er check listi yfir skjákort sem virka með solidworks.
CPU
Intel® Pentium™ (8), Intel® Xeon™ (8), AMD® Athlon™, AMD® Opteron™, AMD® Athlon™(10) X64 based computers
(Hafði hugsað mér x64 Intel Pentium örgjörva hérna en ég er ekki viss)
Þá eru komin allavega helstu specifications en síðuna með listanum (þetta er eina sem snýst að tölvuhlutum) er að finna hérna
takk