Minni? Kæling? Power?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Minni? Kæling? Power?

Pósturaf Harvest » Mán 12. Jún 2006 14:51

Daginn

Eins og kanski margir hafa séð er ég á leið að fá mér nýja ofur vél.

1. Mig langar að vita hvernig minni ég á að fá mér í þessa svakalegu ofurvél, líklega með svona móðurborði: http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=5794

2.Einnig langar mig að vita hvort ég eigi kanski bara að nota mitt eigið minni: OCZ PC-3700 (1048mb).

3. Hvernig kælungu á örgjörfan á ég að fá mér (AMD 4800 eða 4400)?

4. Hvernig kælingu á skjákortið á ég að fá mér (x1900 512mb)?

5. Hvernig power supply á ég að fá???- bestur, ódýrastur, hljóðlátastur?

Fínt væri að fá linka á þessar vörur frá ykkur.

Með von um fljót svör og áreiðanleg (eins og alltaf) :)


kv. Harvest



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 12. Jún 2006 15:08

Ef þú átt gommu af pening þá splæsiru í eitt svona.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 12. Jún 2006 15:36

dude ... ég á ekki gommu af peningum ... er samt til í að eiða peningum í þetta þar sem maður er mikið í þessu:)


en 130.000 krónur

fyrir frystiklefa..... ég gæti frekar keipt risa stórar fristikistur fyrir þann pening og skellt tölvunni ofaní :P

ég var nú meira að segja að hugsa um að skella bara vitfum á þetta



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 12. Jún 2006 15:43

Þetta flykki er líka svo ljótt. En varð bara að koma þessu að :)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 12. Jún 2006 16:00

gaman að því.....


hver ætli eigi svona samt???

eitthver fjandans úber dúper frost kæling.....


billi gate kanski? :P




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 13. Jún 2006 12:07

Ekki fara að eyða gommu af peningum í einhverja "ofur-vél" þegar Conroe kemur út eftir mánuð og gerir "ofur-vélina" þína verðlausa.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 13. Jún 2006 20:00

kristjanm skrifaði:Ekki fara að eyða gommu af peningum í einhverja "ofur-vél" þegar Conroe kemur út eftir mánuð og gerir "ofur-vélina" þína verðlausa.

Ekki fá þér Conroe því eftir tvo mánuði kemur öflugri Conroe, og eftir þrjá kemur enn öflugri Conroe.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 13. Jún 2006 20:06

og á eftir því kemur væntanlega enn öflugra og eftir því enn öflugra svo ég ætti bara yfirleitt ekkert að vera að pæla í að fá mér tölvu???

er þetta eitthvað svona dæmi?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 13. Jún 2006 20:07

yup.

þó í kaldhæðni




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 13. Jún 2006 21:22

Við erum að tala um 200 mhz increasement á 4 mánaða fresti eða álíka eftir að Conroe kemur, hinsvegar þegar hann kemur fyrst er þvílíkt leap.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 13. Jún 2006 22:12

svo það er vert að bíða þennan mánuð eða hvað?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 13. Jún 2006 22:58

Ef þú ætlar að overclocka er fínt að hafa vatnskælingu ef ekki bara retail kælingu á örgjörvanum ef þú ætlar ekki að overclocka skjákortið skaltu bara hafa það eins og það kemur nema að þér finnist háfaðinn vera og mikill.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 13. Jún 2006 23:02

finst úrvalið af vatsnskælingum á þessu landi vera ekkert....svo ég veit ekki með hvort ég nenni að standa í að flytja inn :S



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Jún 2006 01:12

Nei, ekki fá þér conroe! það er bara peningaeyðsla! þú átt sko eftir að sjá eftir því þegar K8L kemur út!




:twisted:


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 14. Jún 2006 12:00

Það segir mér svo hugur að það verði um 2 mánuðir í að Conroe verði fáanlegur svo heita megi hér á klakanum. En ég gæti haf rangt fyrir mér.

Líklega munu allar verslanirnar setja hann á heimasíðuna og taka svo pantanir en það er mjög líklegt að Dell hrifsi til sín fyrstu milljón eintökin og restinni verði skammtað niður á aðra smærri aðila.

Svo biðin gæti orðið lengri en mánuður.

Dæmið er alltaf þannig að dýrustu tölvuhlutirnir falla hraðast, það er hins vegar satt hjá Kristáni, það mun koma skellur þegar Conroe kemur út því að aðrar vörur munu hrynja í verði. Sérstaklega dýrari örgjörvar.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Jún 2006 12:51

intel hafa gefið það út að þetta verður mjög hæg skipting yfir í conroe. Ég býst við fyrstu conroe-unum hingað um byrjun ágúst, en mér þykir líklegt að þeir verði bæði vel overpriced af búðum (fyrir utan kísildal ;) ) og næstum ófáanlegir þangað til í byrjun október.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 14. Jún 2006 12:55

HVAÐ Á ÉG ÞÁ AÐ GERA???? ÞARF AÐ TAKA ÁKVÖRÐUN Í DAG HVORT ÉG EIÐI UM 300K Í VÉL :s:s:s:s:s:s:s:s:s

-caps :P