VGA karl í DVI konu eða DVI kynskiptingur

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

VGA karl í DVI konu eða DVI kynskiptingur

Pósturaf ICM » Lau 10. Jún 2006 13:16

Þarf að breyta VGA merki yfir í DVI svo ég geti tengt það við DVI>HDMI kapal sem ég á. Einhver stykki lík þessum væri það sem mig vantar en ég finn þá ekki á landinu.

http://www.vpi.us/adapters.html