Síða 1 af 1
Opty 170
Sent: Fös 09. Jún 2006 10:15
af ManiO
Eru einhverjar líkur á að Opteron 170 komi í almenna dreifingu hérlendis í sumar? Og hvað myndi verðið vera?
Sent: Fös 09. Jún 2006 15:09
af wICE_man
Mín spurning er afhverju viltu fá Opty 170 þegar þú getur fengið ódýrari X2 4400+ eða Opty 165? Ef þú ætlar að yfirklukka þá er Opty 165 alveg jafn góður, ef að þú vilt keyra á stock er 4400+ alveg jafn góður.
Sent: Fös 09. Jún 2006 15:14
af ManiO
Ég er reyndar að pæla í 165 í augnablikinu.
Sent: Fös 09. Jún 2006 22:09
af gnarr
Opty 170 er reyndar betri að því leiti að hann hefur 10x mutli. Tildæmis er móðurborðið mitt að halda svolítið aftur af 165unni minni, hættir að vera nógu stable þegar htt er í circa 300.
Sent: Fös 09. Jún 2006 22:18
af stjanij
sammála síðast manni. ég er sjálfun með opt 170 stepping ccbwe 0550, frábær græja. ég myndi ekki vilja hafa multip. í 9x.
mér finnst nú kísildalsmenn vera farnir að vera svolítið kræfir í sölunni...huumm
Sent: Lau 10. Jún 2006 08:51
af ManiO
stjanij, pantaðiru í gegnum netið, þeas af erlendri síðu?
Sent: Lau 10. Jún 2006 22:34
af @Arinn@
Sent: Þri 13. Jún 2006 13:31
af wICE_man
Menn eiga náttúrulega að vera með móðurborð við hæfi þegar menn eru að yfirklukka Opteron

Sent: Þri 13. Jún 2006 13:34
af ManiO
wICE_man skrifaði:Menn eiga náttúrulega að vera með móðurborð við hæfi þegar menn eru að yfirklukka Opteron

Er með eitt DFI borð í huga, ætti að duga
