Síða 1 af 1
hjálp með uppfærslu
Sent: Mið 07. Jún 2006 15:10
af skolli
mig langar til að uppfæra örgjörfa og móðurborð fyrir ekki meira en 60000.
ég spila leiki og er líka á msn og bara að flakka á netinu. mig langar í dualcore og eitthvað gott móðurborð
Sent: Mið 07. Jún 2006 16:22
af Hlynkinn
Móðurborð: Asus A8N32-SLI Deluxe
http://computer.is/vorur/5794 22.700kr
örgjörvi: amd 64 Opteron 165 Denmark
http://kisildalur.is/?p=2&id=126 37.000kr Þessi örgjörvi á að vera eitthvað rosalegur til yfirklukkunar og ef þú nærð að yfirklukka hann eitthvað almennilega þá ertu að fá nokkuð fínt fyrir 37kallinn
Þetta er held ég rosaleg græja en ég veit svosem ekkert mikið um þetta langaði bara að vera memm

Sent: Fös 09. Jún 2006 11:03
af skolli
takk en geta einhverjir fleiri
Sent: Fös 09. Jún 2006 12:27
af ManiO
Með Opteron örgjörva þarf samt að passa að hann hafi rétt stepping (framleiðslukóði ef mér skilst rétt), og hérna er fanta góður hlekkur til að tjékka hvort rétta stepping er á honum:
http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=96900
Sent: Fös 09. Jún 2006 15:39
af wICE_man
Epox 9NPA+SLI - 17.500kr
Opteron 165 - 37.000kr
Samtals 54.500kr
Ef þú ert ævintýramaður þá er þetta draumauppsettning.
Sent: Fös 09. Jún 2006 16:28
af skolli
takk hugsa málið en endilega að ko0ma með eitthvað fleira