Síða 1 af 1
Get files back!
Sent: Mið 07. Jún 2006 00:13
af Mazi!
sælir vaktarar
nú lennti frændi minn í því að missa flakkarann sinn í gólfið. og diskurinn virðist vera í lagi ekkert "klikk klakk" hljóð þeta er 160 gb samsung diskur
en þegar hann kveikir á honum er allt eðlilegt nema það að núna heitir hann "O" drif í staðin fyrir "z" drif

hann er alveg tómur eftir þetta og formattið á diskum heitir allt í einu "RAW" og raw er mynda fæll er

. eitthvað hægt að gera í þessu ? þar sem það eru fullt af ljós myndum á þessum disk meðal annas brúðkaups myndir :S
hér er mynd af properties

Sent: Mið 07. Jún 2006 00:31
af beatmaster
Það að hann sé RAW þýðir í raun að windows-ið nær ekki að lesa neitt file system á honum, glænýir HDD sem eru óformattaðir, eða eru formattaðir með Filesystem sem windows les ekki eru RAW, meiri upplýsingar get ég ekki gefið þér en e-ð hefur greinilega fokkast upp fyrst að windows-ið vill ekki lesa það sem var á flakkaranum áður en hann datt í gólfið

Sent: Mið 07. Jún 2006 07:55
af gnarr
passaðu að skrifa ekkert á diskinn
já.. og ef ég var ekki búinn að segja þér það.. passaðu að skrifa ekkert á diskinn
Finndu eitthvað gott recovery forrit og athugaðu hvort að skáakerfið hefur ekki bara skemmst. passaðu bara að skrifa ekkert á diskinn.
Láttu okkur svo vita hvernig þetta gekk.
Ps. passaðu að skrifa ekkert á diskinn
Sent: Mið 07. Jún 2006 11:02
af mjamja
gnarr skrifaði:passaðu að skrifa ekkert á diskinn
já.. og ef ég var ekki búinn að segja þér það.. passaðu að skrifa ekkert á diskinn
Finndu eitthvað gott recovery forrit og athugaðu hvort að skáakerfið hefur ekki bara skemmst. passaðu bara að skrifa ekkert á diskinn.
Láttu okkur svo vita hvernig þetta gekk.
Ps. passaðu að skrifa ekkert á diskinn
Hey þú gleymdir að segja honum að skrifa ekkert á diskinn
annars er recover my files fínasta forrit....... og ef þú er óheiðarlegur og villt ekki borga þá er e-ð sem ég veit ekki hvað er
hér
Sent: Mið 07. Jún 2006 12:32
af gnarr
Og ef þig langar að fara í bann, þá er mjög sniðugt að pósta linkum á cröck hérna á spjallinu.
Sent: Mið 07. Jún 2006 12:37
af Andri Fannar
Sent: Mið 07. Jún 2006 12:52
af gnarr
*ullikall*
No pun intended
Sent: Mið 07. Jún 2006 16:37
af mjamja
crack, ha ég? Neihh.....
Sent: Mið 07. Jún 2006 19:46
af Mazi!
sælir drengir
ég var að prufa þetta forrit sem kisi kom með og það er að finna alveg fullt

það er búið að finna núna eitthvað um 45000 jpg file

vonandi tekst þetta bara

læt ykkur vita hvernig þetta gekk
Sent: Fim 08. Jún 2006 22:34
af corflame
Mazi! skrifaði:sælir drengir
ég var að prufa þetta forrit sem kisi kom með og það er að finna alveg fullt

það er búið að finna núna eitthvað um 45000 jpg file

vonandi tekst þetta bara

læt ykkur vita hvernig þetta gekk
Úff, eins gott, ekki hægt að vera alveg klámlaus....

Sent: Fös 09. Jún 2006 00:20
af Mazi!
corflame skrifaði:Mazi! skrifaði:sælir drengir
ég var að prufa þetta forrit sem kisi kom með og það er að finna alveg fullt

það er búið að finna núna eitthvað um 45000 jpg file

vonandi tekst þetta bara

læt ykkur vita hvernig þetta gekk
Úff, eins gott, ekki hægt að vera alveg klámlaus....

haha frændi minn er reyndar reyndar ljósmyndari þannig hann tekur nokkuð mikið af myndum

Sent: Fös 09. Jún 2006 11:17
af Veit Ekki
Mazi! skrifaði:corflame skrifaði:Mazi! skrifaði:sælir drengir
ég var að prufa þetta forrit sem kisi kom með og það er að finna alveg fullt

það er búið að finna núna eitthvað um 45000 jpg file

vonandi tekst þetta bara

læt ykkur vita hvernig þetta gekk
Úff, eins gott, ekki hægt að vera alveg klámlaus....

haha frændi minn er reyndar reyndar ljósmyndari þannig hann tekur nokkuð mikið af myndum

Hvað helduru að það sé ekki hægt að taka klámmyndir.
