vantar hjálp með skjákortsvandamál
Sent: Þri 30. Maí 2006 18:51
Sælt veri fólkið.ég var að fá mér skjákort umm daginn MSI Geforce 6600 gt 128mb DDR3,og það kom eitt vandamál hjá við það að spila leiki,það er það að ég fer inn í leikinn og sona og þá kemur intro og eikað, en svo eftir þá slökknar á skjánum og kemur "no Signal" og tölvan frýs og það kemur svona bípp hljóð á millisekúndu fresti og ég þarf alltaf að restarta henni,þetta kemur fyrir öllum sona "Stórum leikjum,t.d B&W2,Hitman Blood Money og svo get ég lengi talið,getur einhver sagt mér hvað sé í gangi ? 