Hvað þarf mikið memory í hljóðvinnslu ?


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað þarf mikið memory í hljóðvinnslu ?

Pósturaf @Arinn@ » Lau 27. Maí 2006 23:16

Hvað haldiði að það þurfi mikið memory í hljóðvinnslu ? Gnarr beini þessu aðalega til þín.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 27. Maí 2006 23:43

Gnarr er með 2 gb G-Skill minni....

Efast um að þú sért að taka upp jafn flókið dót og hann....

... 1 gb er allveg nóg myndi ég halda.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 27. Maí 2006 23:57

Þetta er sko fyrir bróðir minn og vístu jú ég hugsa að hann sé að taka upp jafnflókna hluti og hann. En dugar 1 gb fyrir Pro Tools ? með digi002, reason og þetta steinberg dót ?

EDIT: Mig minnir líka að gnarr hafi sagt að það væri betra að hafa nforce 3 heldur en 4 af hverju ?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 28. Maí 2006 00:05

... nf 4 PCI raufar eru fucked....

.... ef þú ert að kaupa rándýrt protools dót ... getur ekki verið mikið mál að adda auka 10 þús kr fyrir 1 gb aukalega.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 00:20

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=10986

Er þessi vél eitthvað útúr kortinu fyrir þetta ? Plús 1gb memory, skiptir máli t.d ef það yrðu sett 1gb ocz 2-3-2-5 400mhz minni í vélina og svo 1 gb gskill ,með sama CL bara uppá vinnsluna ? Ekki rassgat hugsað í overclock.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 28. Maí 2006 00:23

Já .... Gnarr er með Opt. 165, nF 3 móðurborð, 2 gb skill minni.

Hitt skiptir ekki máli.... en jú flott að vera með Raptor... myndi sammt frekar taka 150 gb ef hann verður notaður undir upptökur.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 00:28

Væri þá ekki í lagi að vera með þetta nf4 mobo, opteroninn 1 gb ocz og svo 1 gb gskill eða eitthvað annað merki skiptir þá máli að þau séu með sama CL ? Bara uppá vinnsluna.....




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 28. Maí 2006 01:11

Fáðu þér frekar Nforce 5 og DDR2 minni :twisted:




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 01:14

Nei það fer ekki mikið meira en 130 kall í þessa tölvu.... held að það sé svolítið sniðugt að grípa þetta sem hann SIKO er að selja og bæta við vinnsluminni en það er spurning með þetta sem ég spurði hér að ofan.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 28. Maí 2006 01:37

http://recording.org/ftopict-36676.html

2GB ætti að vera nóg fyrir hann. Nema að hann sé að fara keyra DKFH eða mikið af VSTi eða einhverjum flóknum effectum.

Dualcore + 2GB minni og 2 eða fleiri 7200rpm diskar og hann ætti að vera í nokkuð góðum málum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 28. Maí 2006 01:59

Má þá 1 gb vera ocz og hitt þessvegna gskill munar það einhverju svakalega mikklu heldur en að hafa þau það sama ?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 28. Maí 2006 13:19

Skiptir ekki máli svonsem....

.... bara ekki reyna að vera að hafa það 2-2-2-5, frekar 2-3-3-6....

... þá er maður öruggari.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 29. Maí 2006 14:35

er 2.5-4-4-8 eitthvað vitlaust ?



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Þri 30. Maí 2006 21:27

Latency á minni skiptir minna máli í hljóðvinnslu, en sakar ekki að hafa það lægra. Í hljóðvinnslu þegar þú ert með mikið af VST Instuments er það örgjörvinn sem öll vinnslan hvílir á. Stóru Dual Core örrarnir frá AMD eru málið. Veit reyndar ekki hvort Steinberg er komið uppfærslu á Cubase sem nýtir Dual Core.

Ég gat alveg notað Cubase með fullt af rásum, effektum og synthum á AMD64 3200 með 1gb minni þannig að góður Dual Core örri með 2gb minni á eftir að keyra allt vel. Annars skiptir hljóðkortið líka miklu máli. Ef hljóðkortið nær ekki lágu latency (undir 10ms) skiptir engu hvað tölvan er öflug.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 30. Maí 2006 23:04

Er þá ekki opteron bara málið tekur mjög þunga vinnu.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 31. Maí 2006 10:15

@Arinn@ skrifaði:Er þá ekki opteron bara málið tekur mjög þunga vinnu.


döhhh