Síða 1 af 1

rafmagn=alltaf að slá út

Sent: Fim 25. Maí 2006 19:41
af biggi1
ég er orðinn helv. þreittur á því að í hvert skipti sem einhver stingur ryksugunni í samband þá fer rafmagnið

væri mikið vesen að gera nýann tengil fyrir tölvudótið mitt? :roll:

Sent: Fim 25. Maí 2006 19:45
af Rusty
Já.

Sent: Fim 25. Maí 2006 19:59
af axyne
auðveldast væri að stínga ryksugunni í tengil sem er ekki á sömu grein (öryggi) og tölvudótið þitt.

þá ættirðu að vera laus við þetta vandamál.

Nema auðvitað að ryksugan er að slá út lekaliðanum, en þá er bara eitthvað að ryksugunni.

Sent: Fim 25. Maí 2006 21:13
af zedro
Er ryksugan stillt á High?

Stilla á low og kveikja svo.
Vera svo 100 viss um að það sé slökkt á ryksugunni þegar þú stingur henni í samband.

Sent: Fim 25. Maí 2006 21:25
af Blackened
Einmitt.. ef þetta er eitthvað vesen þá skaltu bara stilla ryksuguna á minnsta kraftinn og kveikja síðan og hækka.. það getur verið töluvert mál að leggja nýja grein fyrir tölvuna þína.. nema þú sért þeim mun nær rafmagnstöflunni