Síða 1 af 1

Sli, Green overlay

Sent: Þri 23. Maí 2006 14:51
af Gestir
Sælir,

eftir að ég smellti mér í SLI þá kemur oft svona grænt overlay og blikkar eins og Strobeljós á skjánum :S

hefur einhver lennt í þessu ?


ég er með nýja drivera og búinn að prufa að reinstalla . ÞEtta fór bara allt í einu en var að koma aftur.

hvað getur þetta verið.

hmmm

Sent: Mið 31. Maí 2006 19:22
af sprelligosi
Gæti verið að þú sért með einhvern hátalara nálægt skjánum?
Félagi minn lent í því að skjárinn var alltaf í messi og svo kom það í ljós að það var risa gítarmagnari upp við vegginn í næsta herbergi.

Sent: Fim 01. Jún 2006 12:48
af audiophile
Hátalarar hafa held ég ekki sömu áhrif á LCD skjái og þeir gera á túbuskjáina, er samt ekki viss. Myndi frekar halda að þetta sé stillingaratriði eða driver vandamál.

Ómar, ef þú hefur ekki sótt drivera nýlega mæli ég með þessum hérna http://downloads.guru3d.com/download.php?det=1385

eða ef þú vilt prófa aðra beta drivera þá er allt það nýjasta hérna http://downloads.guru3d.com/download.php?id=10

Prófaðu endilega að skipta um drivera og ef það breytir engu þá eru líkur að það sé hardware eða eitthvað annað sem veldur því. Best bara að byrja á nýjum driverum til að nota útilokunaraðferðina.

Sent: Fim 01. Jún 2006 13:38
af Gestir
þetta virðist vera farið.. ég restartaði og bingo ..

þetta kemur bara og fer...