Síða 1 af 1

Illegal Disc

Sent: Lau 20. Maí 2006 01:15
af Carragher23
Sælir.

Þessa stundina nota ég NEC DVD_RW ND3520A sem skrifara. Hann hefur virkað mjög vel þangað til nú. Hef verið að nota aðallega Traxdata diska.

En, í Englandi keypti ég mér Memorex diska, DVD-R , 16x, 4,7 gb, 120 mín

Og alltaf þegar ég reyni að skrifa eitthvað fæ ég þessa errora :

Mynd
Mynd

Fáranlegt að geta ekki stilt hraðann á meira en 2,4x þar sem að þetta eru 16x diskar !

En já, vonandi að þið gætuð sagt mér hvað gæri verið að :cry:

Fyrirfram þakkir, Carragher_23

Sent: Lau 20. Maí 2006 01:54
af Rusty
Uppá fönnið: Getur breytt litunum á WMP.

Sent: Lau 20. Maí 2006 14:35
af Veit Ekki
Er með sama skrifara og þú og þegar ég ætlaði að skrifa á memorex diska þá virkaði það ekki. Hef getað skrifað alla aðra diska sem ég hef prófað frá mörgum framleiðendum en Memorex diskarnir virkuðu ekki.

Sent: Sun 21. Maí 2006 06:03
af gnarr
firmware update?

Sent: Þri 23. Maí 2006 21:46
af Carragher23
Ég var einmitt að reyna gera það um daginn. Náði því ekki alveg.

Gætiru kannski komið með smá ( góðar ) leiðbeiningar um þetta fyrir mig.

Fyrirfram þakkir, Carragher_23 :wink:

Sent: Þri 23. Maí 2006 22:58
af GuðjónR
Prófaðu að dl og nota þetta forrit í staðin fyrir nero.

Sent: Mið 24. Maí 2006 21:34
af Carragher23
Þetta virkaði ekki....skemmdi bara enn einn DVD diskinn :cry: