Síða 1 af 1

DFI Lanparty og Sli not working

Sent: Mið 17. Maí 2006 21:37
af Gestir
Sælir,

fékk hitt BFG GTX kortið mitt í dag en því miður þá næ ég þessu ekki í gang.

Eftir að hafa sett jumpera á rétta staði, sett brúnna milli korta og power í bæði kortin þá fer vélin ekki lengra en Win logo( Dos skjár ) og þegar hann ætti að verða blár og bjóða mér að logga mig inn þá búmmm, allt svart og ekkert meira gerist .

Hefur e-r reynslu af þessum borðum og SLI og kannski svipuðu vandamáli ?

Þetta er alveg óóótrúlegt svekk

Sent: Mið 17. Maí 2006 21:49
af SolidFeather
Virka þau bæði 100%? Þ.e.a.s búinn að prófa nýja kortið eitt og sér?

Sent: Mið 17. Maí 2006 22:07
af Blackened
Búinn að Enable-a SLI í BIOS?

Sent: Fim 18. Maí 2006 13:27
af Gestir
Þetta er farið að virka .. en samt virkar þetta ekki sérlega vel. Skora minna í leikjum FPS lega séð en með 1 korti en fékk eitthvað barnalega lítið meira í 3d mark testinu.


Þetta er eitthvað stillingar major problem en núna er vélin mín í rugli og startar sér alls ekki lengur, heldur kemur á skjáinn að það vanti " config " og að ég geti ýtt á " R " til að repaira Windows ..


Ekki datt mér í hug að SLI gæti verið svona mikið vesen.

Sent: Fim 18. Maí 2006 16:28
af hahallur
Náðu í nýjustu driver-ana.

Sent: Fim 18. Maí 2006 23:51
af Gestir
setti inn nýjustu driverana á Nvidia síðunni sem voru samt fyrir ..

en núna startar hún bara í hringi .. alveg fucked !!!


getur verið að ég þurfi að tjúna upp í 12V á PSU , setja það í "rautt" þannig að það boosti meira ??

Sent: Fös 19. Maí 2006 14:31
af @Arinn@
Ertu með hann stilltann á einhvern minni kraft heldur hann á að vera að keyra á ef svo er þá væri það kannski lausnin þessi kort nota svo mikið rafmagn.