Að spegla stýriskerfisdiskinn - eða eitthvað álíka
Sent: Þri 16. Maí 2006 17:52
Sæl(ir)
Núna er ég farinn að efast stórlega um heilindi disksins sem ég hef stýrikerfið í tölvunni minni á og hyggst gefa honum frí en ég nenni eiginlega ekki alveg að setja tölvuna upp frá grunni í enn eitt skiptið þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort ég gæti "speglað" öllum gögnunum yfir á annan disk og tölvan myndi virka alveg eins á eftir.
Diskurinn sem ég er með er 80 gb en nýi diskurinn 250gb.
Ef að þetta er hægt, hvernig er þá farið að því að spegla þessu.
kv.
Bjosep
Núna er ég farinn að efast stórlega um heilindi disksins sem ég hef stýrikerfið í tölvunni minni á og hyggst gefa honum frí en ég nenni eiginlega ekki alveg að setja tölvuna upp frá grunni í enn eitt skiptið þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort ég gæti "speglað" öllum gögnunum yfir á annan disk og tölvan myndi virka alveg eins á eftir.
Diskurinn sem ég er með er 80 gb en nýi diskurinn 250gb.
Ef að þetta er hægt, hvernig er þá farið að því að spegla þessu.
kv.
Bjosep