Síða 1 af 1

Að spegla stýriskerfisdiskinn - eða eitthvað álíka

Sent: Þri 16. Maí 2006 17:52
af Bjosep
Sæl(ir)

Núna er ég farinn að efast stórlega um heilindi disksins sem ég hef stýrikerfið í tölvunni minni á og hyggst gefa honum frí en ég nenni eiginlega ekki alveg að setja tölvuna upp frá grunni í enn eitt skiptið þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort ég gæti "speglað" öllum gögnunum yfir á annan disk og tölvan myndi virka alveg eins á eftir.

Diskurinn sem ég er með er 80 gb en nýi diskurinn 250gb.

Ef að þetta er hægt, hvernig er þá farið að því að spegla þessu.

kv.
Bjosep

Sent: Þri 16. Maí 2006 18:31
af Pandemic
Norton Ghost ætti að gera gert þetta fyrir þig.