Vafraði eitthvað aðeins um á heimasíðum tölvuverslana á höfuðborgarsvæðinu og endaði svo á að fara í task, tölvulistann og endaði á kísildal.
Pantaði mér Þessa vél í kísildal.
Amd 3700+ s939 http://kisildalur.is/?p=2&id=4
Dfi INFINITY RS482 (m-atx) http://eu.dfi.com.tw/Product/xx_product ... LP&SITE=UK
2x 1gb pc3200 cl2 g-skill minniskubba http://kisildalur.is/?p=2&id=23
saphire x1800xt http://kisildalur.is/?p=2&id=157
550w aspire aflgjafi http://kisildalur.is/?p=2&id=129
seagate baracuda 7200.9 160gb http://kisildalur.is/?p=2&id=71
silverstone SG01 http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811163050
razer copperhead tempest http://www.razerzone.com/Products/Gamin ... opperhead/
Endanlegt verð verður í kringum 149.000 krónur.
Ég vill svo benda á að eina ástæðan fyrir utan það að verðið var langhagstæðast hjá kísildali að ég verslaði hjá þeim var hve frábæra þjónustu ég hef fengið þar og fékk raunsæjar ábendingar og athugasemdir varðandi vélina og í staðinn fyrir að reyna að troða inná mig kassa sem að tölvuversluninn átti fyrir var það minnsta mál að sérpanta fyrir mig
Nú væri gaman að sjá smá uppbyggilega gagnrýni.