Uppfærsla... kominn með leið á BSOD

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Uppfærsla... kominn með leið á BSOD

Pósturaf noizer » Mið 26. Apr 2006 21:33

Hvernig finnst þér?

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3700+, 2,2GHz 23.450 kr.
Móðurborð: MSI K8N Neo4 Platinum 12.990 kr.
Minni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR400 Á það
Skjákort: Sparkle Geforce 7900GT 35.866 kr.
Aflgjafi: Aspire Chameleon 550W 9.500 kr.
Harður diskur (stýrikerfi + partitions): 160 GB Western Digital "Special Edition" 7.950 kr.

Samtals: 89.756 kr.

Þessi tölva mun verða notuð í leiki, t.d. BF2 og HL2
Síðast breytt af noizer á Fim 27. Apr 2006 13:11, breytt samtals 2 sinnum.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 26. Apr 2006 21:38

Ég myndi persónulega setha 5000 krónur meira og fá mér X2 3800+



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 26. Apr 2006 22:01

@Arinn@ skrifaði:Ég myndi persónulega setha 5000 krónur meira og fá mér X2 3800+

well sammála þér, breytt




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 26. Apr 2006 22:03

Þetta tekur alveg BF2 og HL2. mér líst ágætlega bara á þetta eins og þetta er.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mið 26. Apr 2006 23:26

er ekki hugmynd að fá sér 7900gt? það er líka 2000 kr. ódýrara




Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Mið 26. Apr 2006 23:50

mjamja skrifaði:er ekki hugmynd að fá sér 7900gt? það er líka 2000 kr. ódýrara


Erfitt að finna þannig á Íslandi.




Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Mið 26. Apr 2006 23:52

Guðbjartur í Kísildal sagði mér að 3700+ örgjörfinn sem er ekki dual core sé í 99% tilvikum betri en 3800+ dual core örgjörfinn, og þú ætlar að nota þetta í leiki.

Dual core örgjörfinn er samt betri ef þú ert að keyra fullt af dóti meðan þú ert að spila leiki.

Þannig þú þarft svosem ekkert dual core örgjörfan, getur sparað smá pening eða farið í 2GB vinnsluminni í staðinn.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 27. Apr 2006 08:08

Það eru farnir að koma leikir sem styðja dual-core örgjörva og þeim mun fjölga ört í nánustu framtíð.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 27. Apr 2006 09:56

Næsta árið eða svo verða samt flestir leikir skrifaðir fyrir einn kjarna og þar hefur 3700+ u.þ.b. 10-15% forskot á X2 3800+ og þeir leikir sem verða skrifaðir fyrir tvo kjarna munu samt ekki valda 3700+ örgjörvanum neinum vandræðum, við erum að tala um að spila Quake4 í yfir 100fps í lægstu upplausn.

Veit einhver hort t.d. Oblivion sé með tvíkjarna stuðningi? Enn sem komið er er það Quake 4 og búið. Ég get ekki með góðri samvisku ráðlagt mönnum að eyða 6-8.000kr meira í örgjörva sem í dag er að gefa þeim minna byggt á tilgátum um að hugbúnaðariðnaðurinn eigi eftir að rusha út fullt af dual-core titlum svona rétt sem snöggvast. Það á eftir að gerast en "give it time".


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 27. Apr 2006 10:12

ég gæti ekki verið meira ósammmála...

FPS í leikjum stjórnast 90% af skjákortinu og hvort þú ert með 1-5 FPS meira með 3700+ skiptir mjög litlu máli versus að öll önnur hefðubundin vinnsla verður mun þægilegri/hraðvirkari með 3800+ örgjörvanum, single core vél verður leiðinlega sluggish um leið og það er kominn einn þráður sem er að taka meirihlutan af örgjörvanum

Síðan eru bæði ATi og Nvidia driverarnir með stuðning við dual core og það á bara eftir að aukast. Og já, Oblivion er með ákveðna hluti multithreaded sem dual core nýtir


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf audiophile » Fim 27. Apr 2006 10:59

Enn sem komið er hef ég bara séð Serious Sam2 og Quake4 nýta sér Dual Core.

Ég persónulega myndi halda mig við single core enn sem komið er ef leikir eru aðalatriði.

Þetta hérna er nokkuð áhugavert http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... games.html Sést vel þarna hvað AMD er ráðandi í leikjum.

Og hérna önnur grein sem sannar hvað Fletch er að segja, ef þú ert með gott skjákort og keyrir á hárri upplausn, skiptir engu máli hvaða CPU þú ert með, svo lengi sem hann sé sæmilega nýlegur, t.d. AMD 3000 og yfir. http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... es2_3.html

Samt er annað, þegar menn eru komnir með gott skjákort, þá kemur það stundum fyrir að örgjörvinn heldur aftur af þér varðandi FPS, eins og hjá mér með 7900GT, ég fæ um 140 fps í CSS stress test í 1280x1024 á High og nákvæmlega sama FPS ef ég lækka niður í 1024x768 upplausn, sem segir að það er örgjörvinn sem heldur aftur af mér. Það er ekki fyrr en ég set á 4xAA og 8X AF að fps fer að lækka.

Þannig að það skiptir engu máli fyrir mig að reyna að fá hærra FPS með að lækka upplausn, ég verð að overclocka örgjörvann eða kaupa nýjan til að fá meira fps.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 27. Apr 2006 13:13

Takk.
Ég breytti þessu og setti inn 7900GT og 3700+ í staðinn fyrir hitt, og verðið er allavega skárra :wink:
Ætli ég haldi mig ekki bara við þetta síðan