Síða 1 af 1

Hjálp með Multimedia Keys

Sent: Mán 24. Apr 2006 23:02
af Guðni Massi
Vantar hjálp með Multimedia keys.
Útskýring á vandamáli: Ýti á takka og ekki gerist. (Virkar enginn takki nema Sleep-takkinn)
Reyndar lausnir á vandamáli: Búinn að prófa að Re-installa driver, endurræsingu og taka lyklaborðið úr sambandi og setja það aftur í samband.
Lýsing á lyklaborði: Þráðlaust svart Chicony lyklaborð.

Sent: Þri 25. Apr 2006 10:51
af Rusty
Ertu að nota eitthvað forrit sem fyldgdi lyklaborðinu til að stjórna þessum Multimedia Keys? Eru þetta einhverjir forritanlegir Multimedia Keys, eða bara Play/Pause etc.? Ef þetta eru play/pause etc. takkar, hvaða forrit notarðu undir tónlist? Oft þarf að stilla forritin sjálf sér til að taka á móti þessum tökkum.

Sent: Þri 25. Apr 2006 15:16
af Guðni Massi
Þetta eru Play/Pause etc. takkar, ég fékk ekkert forrit með lyklaborðinu og ég er að nota Winamp og er búinn að stilla forritið fyrir takkana.
(Takkanir virkuðu fyrir svona viku, svo hættu þeir bara að virka.)