Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa mér Oblivion.
En þegar ég setti hann upp komst ég að því að tölvan mín ræður ekki við hann.
Þess vegna ætla ég að telja upp það sem ég er með í tölvunni minni og vona að einhver fróður einstaklingur geti sagt mér nákvæmlega hverju ég ætti að skipta út.
Skjákort - Radeon 9600 series
Minni - 1,00gb
Örgjörvi - Celeron CPU 2.80GHz
Harðir diskar - eitt stykki 200gb og einn 80gb
Hljóðkort - Realtek AC97
Ég veit ekki hvernig móðurborð ég er með en gott væri að fá upplýsingar um hvar og hvernig ég get séð það.
Tekið skal fram að ég veit ekkert um tölvur, þannig ekkert bögg takk.
Er að fara að stækka við tölvuna mína. Vantar hjálp.
-
FrikkiSelur
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 24. Apr 2006 21:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Er að fara að stækka við tölvuna mína. Vantar hjálp.
-Your not a real man, until you kill a bear with a sword-
-
BrynjarDreaMeR
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
FrikkiSelur
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 24. Apr 2006 21:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
Veit Ekki
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
FrikkiSelur skrifaði:Kannski svona 60-70 þúsund. En mig langar aðalega til að komast inní þennan heim og læra eitthvað á svona vélbúnað eins og þið hinir snillingarnir, þannig ætli ég geti ekki tekið þetta með trukki.
Best að tala við 'wICE_man' hér á spjallinu, hann rekur Kísildal sem er tölvubúð sem er þekkt hér á spjallinu fyrir góða þjónustu.
Edit: Sá svo að þú ert ekki að fara að kaupa þér heila tölvu, en þú getur allavega verslað hlutina hjá honum, þegar einhver hér er búinn að finna eitthvað fyrir þig.
Þú þyrftir allavega að fá þér nýtt móðurborð, nýjan örgjörva og nýtt skjákort. Helst minni líka.