Vandamál með Dual Channel/tvö minni
Sent: Mán 24. Apr 2006 21:07
Ég er hér með tvo 512mb 400MHz Corsair XMS minniskubba. Vandamál mitt felst í því að ég get ekki bootað upp tölvunni minni þegar þeir báðir eru í raufunum á sama tíma, þó þeir virki báðir þegar ég hef aðeins einn þeirra í.
Ég hef prufað helling af mismunandi raufum margoft, en alltaf þegar þeir báðir eru settir í og ég kveiki á tölvunni, þá bootar hún ekki upp í bios. Það kveiknar á rafmagninu og allt fer af stað, en skjárinn helst svartur og er helst eins og það sé ekki kveikt á tölvunni (Og já, ég er frekar viss um að það sé kveikt á skjánum
). Einnir koma ekki þessi venjulegu boot-up hljóð úr harða disknum, CD-drifinu o.s.frv.
Ég hef grun um að þetta sé eitthvað í sambandi við móðurborðið og dual channel en ég er að nota MSI K8N Neo2 Platinum móðurborð.
Einhver lent í þessu áður? Veit einhver hvernig á að laga svona lagað?
Ég hef prufað helling af mismunandi raufum margoft, en alltaf þegar þeir báðir eru settir í og ég kveiki á tölvunni, þá bootar hún ekki upp í bios. Það kveiknar á rafmagninu og allt fer af stað, en skjárinn helst svartur og er helst eins og það sé ekki kveikt á tölvunni (Og já, ég er frekar viss um að það sé kveikt á skjánum
Ég hef grun um að þetta sé eitthvað í sambandi við móðurborðið og dual channel en ég er að nota MSI K8N Neo2 Platinum móðurborð.
Einhver lent í þessu áður? Veit einhver hvernig á að laga svona lagað?