Vandamál með Dual Channel/tvö minni


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með Dual Channel/tvö minni

Pósturaf ErectuZ » Mán 24. Apr 2006 21:07

Ég er hér með tvo 512mb 400MHz Corsair XMS minniskubba. Vandamál mitt felst í því að ég get ekki bootað upp tölvunni minni þegar þeir báðir eru í raufunum á sama tíma, þó þeir virki báðir þegar ég hef aðeins einn þeirra í.

Ég hef prufað helling af mismunandi raufum margoft, en alltaf þegar þeir báðir eru settir í og ég kveiki á tölvunni, þá bootar hún ekki upp í bios. Það kveiknar á rafmagninu og allt fer af stað, en skjárinn helst svartur og er helst eins og það sé ekki kveikt á tölvunni (Og já, ég er frekar viss um að það sé kveikt á skjánum :lol: ). Einnir koma ekki þessi venjulegu boot-up hljóð úr harða disknum, CD-drifinu o.s.frv.

Ég hef grun um að þetta sé eitthvað í sambandi við móðurborðið og dual channel en ég er að nota MSI K8N Neo2 Platinum móðurborð.

Einhver lent í þessu áður? Veit einhver hvernig á að laga svona lagað?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Apr 2006 21:51

Minnir að viktor hafi lent í þessu.....hann þurfti að fá að skipta þeim fyrir önnur sem virkuðu að mig minnir....


Modus ponens


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Dual Channel/tvö minni

Pósturaf Yank » Mán 24. Apr 2006 22:30

ErectuZ skrifaði:Ég er hér með tvo 512mb 400MHz Corsair XMS minniskubba. Vandamál mitt felst í því að ég get ekki bootað upp tölvunni minni þegar þeir báðir eru í raufunum á sama tíma, þó þeir virki báðir þegar ég hef aðeins einn þeirra í.

Ég hef prufað helling af mismunandi raufum margoft, en alltaf þegar þeir báðir eru settir í og ég kveiki á tölvunni, þá bootar hún ekki upp í bios. Það kveiknar á rafmagninu og allt fer af stað, en skjárinn helst svartur og er helst eins og það sé ekki kveikt á tölvunni (Og já, ég er frekar viss um að það sé kveikt á skjánum :lol: ). Einnir koma ekki þessi venjulegu boot-up hljóð úr harða disknum, CD-drifinu o.s.frv.

Ég hef grun um að þetta sé eitthvað í sambandi við móðurborðið og dual channel en ég er að nota MSI K8N Neo2 Platinum móðurborð.

Einhver lent í þessu áður? Veit einhver hvernig á að laga svona lagað?


Ertu búinn að setja allt varðandi minni á auto í bios. Ef þú ert að bæta þessu minni við í stað einhvers annars sem var með öðrum stilltum timings þá getur það verið málið. Vélin nær ekki að boot up á þeim núna með þessu minni.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Dual Channel/tvö minni

Pósturaf noizer » Mán 24. Apr 2006 23:36

Yank skrifaði:
ErectuZ skrifaði:Ég er hér með tvo 512mb 400MHz Corsair XMS minniskubba. Vandamál mitt felst í því að ég get ekki bootað upp tölvunni minni þegar þeir báðir eru í raufunum á sama tíma, þó þeir virki báðir þegar ég hef aðeins einn þeirra í.

Ég hef prufað helling af mismunandi raufum margoft, en alltaf þegar þeir báðir eru settir í og ég kveiki á tölvunni, þá bootar hún ekki upp í bios. Það kveiknar á rafmagninu og allt fer af stað, en skjárinn helst svartur og er helst eins og það sé ekki kveikt á tölvunni (Og já, ég er frekar viss um að það sé kveikt á skjánum :lol: ). Einnir koma ekki þessi venjulegu boot-up hljóð úr harða disknum, CD-drifinu o.s.frv.

Ég hef grun um að þetta sé eitthvað í sambandi við móðurborðið og dual channel en ég er að nota MSI K8N Neo2 Platinum móðurborð.

Einhver lent í þessu áður? Veit einhver hvernig á að laga svona lagað?


Ertu búinn að setja allt varðandi minni á auto í bios. Ef þú ert að bæta þessu minni við í stað einhvers annars sem var með öðrum stilltum timings þá getur það verið málið. Vélin nær ekki að boot up á þeim núna með þessu minni.

Ég er að lenda í þessu sama, ég er líka með tvo 512mb 400MHz Corsair XMS minniskubba og ég kemst ekki í bios þegar ég er með þá báða í heldur fæ ég ógeðslega pirrandi, hátt píp. Allt rafmagn í gangi líka hjá mér.
Á reyndar eftir að taka þennan minniskubb úr og hafa bara hinn í, til að tékka hvort þetta sé raufin, en ég nennti ekki að standi í þessu lengur í kvöld, geri það í hádeginu á morgun




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Dual Channel/tvö minni

Pósturaf ErectuZ » Þri 25. Apr 2006 00:17

Yank skrifaði:Ertu búinn að setja allt varðandi minni á auto í bios. Ef þú ert að bæta þessu minni við í stað einhvers annars sem var með öðrum stilltum timings þá getur það verið málið. Vélin nær ekki að boot up á þeim núna með þessu minni.


Þessir tveir kubbar eru alveg nákvæmlega eins, keyptir á sama tíma líka.

noizer skrifaði:Ég er að lenda í þessu sama, ég er líka með tvo 512mb 400MHz Corsair XMS minniskubba og ég kemst ekki í bios þegar ég er með þá báða í heldur fæ ég ógeðslega pirrandi, hátt píp. Allt rafmagn í gangi líka hjá mér.
Á reyndar eftir að taka þennan minniskubb úr og hafa bara hinn í, til að tékka hvort þetta sé raufin, en ég nennti ekki að standi í þessu lengur í kvöld, geri það í hádeginu á morgun


Alveg eins hjá mér, nema bara það kemur ekkert píp. Gerist bara ekkert.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Þri 25. Apr 2006 11:30

Ef að það virkar ekki að gera reset á bios, þá myndi ég halda að minnið sé eitthvað gallað þar sem það eru tveir aðilar hérna með sama minni og sama vesen. Gæti jú líka verið móðurborðið.

Talaðu við búðina sem þú keyptir þetta hjá og fáðu því skipt. Ef það virkar ekki er það móðurborðið.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 25. Apr 2006 12:33

Biosinn, er hann uppfærður? nýjasti er dagsettur 2005-9-9 v1.B
Og passaru þig á því að setja minnin hlið við hlið í blátt og fjóliblátt slot, ekki bæði í eins lituð slot (sjá msi síðuna), ef þú vilt að dual channel virki.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 25. Apr 2006 13:22

þetta er minniskubburinn sem er gallaður hjá mér, ég tók þennan úr sem ég var með í og lét hinn í staðinn en þá gat ég ekki kveikt á tölvunni, þannig ég lét hinn í og þá virkaði það, þannig ég ætla að fá mínu skipt




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 25. Apr 2006 15:33

Fumbler skrifaði:Biosinn, er hann uppfærður? nýjasti er dagsettur 2005-9-9 v1.B
Og passaru þig á því að setja minnin hlið við hlið í blátt og fjóliblátt slot, ekki bæði í eins lituð slot (sjá msi síðuna), ef þú vilt að dual channel virki.


Ég skal prufa að uppfæra biosinn.

Og já, ég setti þá meðal annars í grænt of fjólublátt, virkaði ekki.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 25. Apr 2006 15:42

jæja ég fór og skipti um minni og nú virkar allt eins og í sögu, att 4tw :D
En gangi þér vel að reyna að laga þetta ErectuZ



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Sun 25. Jún 2006 16:34

noizer skrifaði:jæja ég fór og skipti um minni og nú virkar allt eins og í sögu, att 4tw :D
En gangi þér vel að reyna að laga þetta ErectuZ


Sorrý að vera vekja gamlann þráð, en hvernig minn var það?
Er að lenda í akkúrat þessu sama núna með 2x1GB G.Skill 3200 DDR400 CL2.5-3-3-6