750GB Seagate

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

750GB Seagate

Pósturaf GuðjónR » Lau 22. Apr 2006 21:53

Ný styttist í TB diskana...750GB Seagate on da way




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 22. Apr 2006 23:09

Það er slatti. Það er spurning hvað þeir eiga eftir að kosta.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 22. Apr 2006 23:19

Þeir eiga örugglega eftir að vera rosalega dýrir, spurning um hvort að 400-500 gb verði þá nýji standard-inn.

Vonum það allavega.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 22. Apr 2006 23:23

hahallur skrifaði:Þeir eiga örugglega eftir að vera rosalega dýrir, spurning um hvort að 400-500 gb verði þá nýji standard-inn.

Vonum það allavega.


Já, hefði ekkert á móti því að geta keypt 500GB disk ódýrara.



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 22. Apr 2006 23:27

hækkun á gb er boring, mikil hækkun á hraða með flash drifum er spennandi :8)


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Apr 2006 09:52

zaiLex skrifaði:hækkun á gb er boring, mikil hækkun á hraða með flash drifum er spennandi :8)

Bland af báðum er flottast...flash fyrir system gb fyrir annað.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 23. Apr 2006 10:42

GuðjónR skrifaði:
zaiLex skrifaði:hækkun á gb er boring, mikil hækkun á hraða með flash drifum er spennandi :8)

Bland af báðum er flottast...flash fyrir system gb fyrir annað.


Hvað mynduði segja að afköstin væru mikil ef maður notaði flash drif fyrir system en ekki harðan disk?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 24. Apr 2006 22:35

ekkert voðalega mikið hraðara en núna, þar sem að hugbúnaður er ekki skrifaður með svona hröð drif í huga.


"Give what you can, take what you need."