Er einhver verslun hérna sem selur DVD diska og maður getur fengið að vita media id-ið á þeim áður en maður kaupir?
Sent: Fim 28. Jún 2007 00:05
af Saber
Nei, ég efast um að verslanir muni nokkurn tíma fara út í svoleiðis þjónustu.
Þú getur tékkað á þessari töflu hjá mér, en ég uppfæri hana mjög sjaldan.
Ef að notendur hérna væru til í að tékka "media id" á diskunum sínum og senda mér, þá er lítið mál fyrir mig að bæta inn á töfluna.
Sendið á rufuz1 (at) internet (punktur) is