Síða 1 af 1
Eru Seagate 7200.9 best 7200snúninga diskarnir fyrir raid0?
Sent: Sun 02. Apr 2006 17:25
af stjanij
Eru Seagate 160 gb 7200.9, best 7200snúninga diskarnir fyrir raid0?
Sent: Þri 04. Apr 2006 11:54
af Yank
Ja alveg eins og alveg eins ekki. Skiptir voða litlu máli frá hvaða framleiðenda upp á hraða. Ef ég ætlaði að taka 160Gb þá tæki ég samsung vegna góðrar reynslu sem ég hef af þeim og hversu hljóðlátir þeir eru.
Sent: Þri 04. Apr 2006 16:55
af Rusty
Samsung og Seagate víst meistararnir í dag. Bara smekksatriði hvor maður velur.
Sent: Fim 13. Apr 2006 23:54
af stjanij
takk
Sent: Mið 19. Apr 2006 20:34
af GuðjónR
Seagate er gullið....allt annað er allt annað...
speki dagsins í boði hússins...