Jæja, ný vél.
Sent: Þri 21. Mar 2006 00:53
Já nú er sú gamla orðin 4. ára og ég held það sé kominn tími til að skipta henni út fyrir nýja.
Og ég ætla ekkert að halda aftur af mér, goin' all out.
Budgetið er hefur engin fyrirfram ákveðin mörk en þetta má vera sæmilega dýrt svo lengi sem það jaðrar ekki við geðveiki.
You get the picture.
Ég þarf ekki:
Mús
Skjá
Lyklaborð
Heyrnatól eða neitt aukadót.
Ég er nokkurn veginn á því að fá mér annað hvort 7900GTX eða 1900XT (512 mb), já jafnvel þó þau séu vel dýr atm. Ég nenni bara ekki að fara að uppfæra á næstunni aftur (og langar í almennilegt beef). Ég á eitt stykki 6800GT sem ég keypti einhvern tímann um þar-síðustu jól og gæti alveg notað það en það er AGP og ég býst við að það glæsilegasta núna sé all flest PCI..
Þannig að ég þarf smá ráðleggingar, ég er búinn að vera að skoða verðvaktina og svona en er alger græningi í þessum málum.
Og ég ætla ekkert að halda aftur af mér, goin' all out.
Budgetið er hefur engin fyrirfram ákveðin mörk en þetta má vera sæmilega dýrt svo lengi sem það jaðrar ekki við geðveiki.
You get the picture.
Ég þarf ekki:
Mús
Skjá
Lyklaborð
Heyrnatól eða neitt aukadót.
Ég er nokkurn veginn á því að fá mér annað hvort 7900GTX eða 1900XT (512 mb), já jafnvel þó þau séu vel dýr atm. Ég nenni bara ekki að fara að uppfæra á næstunni aftur (og langar í almennilegt beef). Ég á eitt stykki 6800GT sem ég keypti einhvern tímann um þar-síðustu jól og gæti alveg notað það en það er AGP og ég býst við að það glæsilegasta núna sé all flest PCI..
Þannig að ég þarf smá ráðleggingar, ég er búinn að vera að skoða verðvaktina og svona en er alger græningi í þessum málum.