Stundum er maður heppinn....
Sent: Sun 18. Jan 2026 01:20
Er búinn að vera á höttunum núna í 2 mánuði eftir betra móðurborði í tölvuna mína sem er enn með DDR4 (neita að láta kúga útúr mér peningana fyrir DDR5 þessa dagana)
Fann "like new" ASUS ROG Strix Z690-A Gaming WiFi D4 móðurborð hjá seljanda með 100% feedback og yfir 1100 sölur.
Rak í rogastans að sjá verðið á borðinu miðað við hvað flott Z690/Z790 DDR4 borð eru að fara á þessa dagana, 92$ USD
Jújú ok *READ MORE* stóð á listing.... sem ég gerði.
Ahh andsk memory slot vesen, "B1 & B2 Slot not working"....sem mér fannst skrýtið þarsem borðin eru jú passive hluturinn í stóra samhenginu og engir bognir pinnar sjáanlegir í CPU socket né sjáanlegar rispur á borðinu (rofin trace) kringum CPU socket.
Ákvað að senda línu á seljandann og spyrja hvernig hann vissi að B1/B2 væru biluð.
Hann sendi mér þessa mynd og sagði "Please see picture, the slots are not available for use"

Þið getið væntanlega ímyndað ykkur hvað ég gerði næst
Fann "like new" ASUS ROG Strix Z690-A Gaming WiFi D4 móðurborð hjá seljanda með 100% feedback og yfir 1100 sölur.
Rak í rogastans að sjá verðið á borðinu miðað við hvað flott Z690/Z790 DDR4 borð eru að fara á þessa dagana, 92$ USD
Jújú ok *READ MORE* stóð á listing.... sem ég gerði.
Ahh andsk memory slot vesen, "B1 & B2 Slot not working"....sem mér fannst skrýtið þarsem borðin eru jú passive hluturinn í stóra samhenginu og engir bognir pinnar sjáanlegir í CPU socket né sjáanlegar rispur á borðinu (rofin trace) kringum CPU socket.
Ákvað að senda línu á seljandann og spyrja hvernig hann vissi að B1/B2 væru biluð.
Hann sendi mér þessa mynd og sagði "Please see picture, the slots are not available for use"

Þið getið væntanlega ímyndað ykkur hvað ég gerði næst

